Heimsóknarreglur, gilda f.o.m. 30. janúar 2021

Það er ánægjulegt að nú hafa langflestir heimilismenn hjá okkur fengið seinni bólusetningu.  Því er komið tilefni til að slaka á heimsóknartakmörkunum og taka nýjar reglur þar að lútandi gildi laugardaginn 30. janúar 2021. Opið er á heimsóknir alla daga milli kl. 14:00 og 18:00 Ekki hafa allir heimilismenn lokið bólusetningu og því gilda fyrri takmarkanir á heimsóknum til þeirra, …

Í dag, fimmtudaginn 21. janúar, er komið að seinni bólusetningu heimilisfólks í ...

Seinni bólusetning heimilisfólks

Fimmtudaginn 21. janúar, er komið að seinni bólusetningu heimilisfólks í Brákarhlíð við COVID-19 og því flöggum við í tilefni dagsins 🙂 Reynslan sýnir að bólusettir einstaklingar eru líklegri til að fá mögulega meiri flensueinkenni við síðari bólusetningu en við fyrri en fylgst verður vel með öllu heimilisfólki eins og áður. Viku til 10 dögum síðar er talið að bóluefnið hafi …

Góðan daginn kæru heimilismenn og aðstandendur, 
 Hér að neðan er tilkynning v/h...

Heimsóknarreglur, 12.janúar 2021

Góðan daginn kæru heimilismenn og aðstandendur, Hér að neðan er tilkynning v/heimsóknarreglna. Við biðjum ykkur um að kynna ykkur hvaða reglur gilda nú og sömuleiðis að miðla heimsóknarreglunum til annarra aðstandenda þannig að allir séu á sömu línu hvaða reglur gilda hverju sinni 🙂 Næst verður staðan tekin á sameiginlegum fundi hjúkrunarheimilanna með sóttvarnaryfirvöldum 1.febrúar n.k., þangað til gilda þessar …

Heimsóknarreglur f.o.m. 4.jan.2021

Góðan daginn gott fólk og gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári 👏 Nú er fyrri bólusetning heimilismanna afstaðin og eftir u.þ.b. 3 vikur verður sú seinni, ekki er komin dagsetning á bólusetningu starfsmanna þannig að enn um sinn verða takmarkanir varðandi heimsóknir, sjá eftirfarandi: Eftirfarandi heimsóknarreglur gilda nú um sinn: • Heimilar eru þrjár heimsóknir í …

Í dag fóru fram bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilisfólki okkar í Brákarhlíð...

Bólusetning gegn Covid-19

Í dag fóru fram bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilisfólki okkar í Brákarhlíð. Er það mikið gleðiefni að þeim áfanga sé náð. Fréttamaður RÚV var á staðnum þegar hafist var handa og mun líklega verða stutt innslag í kvöldfréttatímanum frá Brákarhlíð og öðrum hjúkrunarheimilum á landinu 😊 hér með eru myndir af hjúkrunarfræðingum HVE sem komu yfir til okkar og sáu …

Vestlendingar ársins eru starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila - Skessuhorn

Vestlendingar ársins eru starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila – Skessuhorn

Þetta er dagur ánægjulegra tíðinda 🙏 Um leið og við þökkum ritstjórn Skessuhorns og lesendum þess góða blaðs fyrir útnefningu þessa þá óskum við kollegum okkar og vinum sem starfa á öðrum hjúkrunar – og dvalarheimilum á Vesturlandi innilega til hamingju 😊 Takk fyrir okkur ! Vestlendingar ársins eru starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila – Skessuhorn Niðurstaða úr vali á Vestlendingi …

Bólusetning gegn Covid-19

Kæra heimilisfólk og aðstandendur, Nú er það staðfest að heimilisfólk á hjúkrunar- og dvalarheimilum á Vesturlandi fær bólusetningu gegn Covid-19 miðvikudaginn 30.desember. Teymi frá HVE fara inn á öll heimilin og sjá um bólusetninguna í samstarfi við starfsfólk á hverjum stað. Eftir u.þ.b. 3 vikur fær svo heimilisfólk seinni bólusetningu. Vegna utanumhalds í kringum bólusetningu verður lokað fyrir heimsóknir inn …

Gleðileg jól 
 Við í Brákarhlíð, heimilisfólk og starfsmenn, sendum okkar bestu ...

Gleðileg jól

Gleðileg jól 🎄🎅 Við í Brákarhlíð, heimilisfólk og starfsmenn, sendum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur til aðstandenda og allra annarra velunnara heimilisins Kærar þakkir fyrir velvild og hlýhug til heimilisfólks, starfsmanna og heimilisins á þessu viðburðarríka og um margt sérstaka ári 2020 og megi árið 2021 verða okkur öllum gæfu- og gleðiríkt Við viljum benda á og hvetja til þess …

Góðir gestir komu í garðinn okkar í dag  kærar þakkir fyrir komuna

Góðir gestir !

Góðir gestir komu í garðinn okkar í dag 🎅🧑‍🎄🎅 kærar þakkir fyrir komuna 🙏