Mynd frá Brákarhlíð.

Kæru íbúar og aðstandendur Við í Brákarhlíð viljum hér skerpa á nokkrum atriðum…

Kæru íbúar og aðstandendur Við í Brákarhlíð viljum hér skerpa á nokkrum atriðum vegna fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu með hliðsjón af tilmælum frá samráðshópi almannavarna og hjúkrunarheimila. Heimilið er áfram opið á milli kl. 11:00 og 18:30, vinsamlegast virðið þær tímasetningar eftir fremsta megni. Við hvetjum ykkur til að gæta ítrustu árvekni og hafa sóttvarnaráðstafanir í heiðri. Allir gestir …

Við í Brákarhlíð minnum á mikilvægi persónubundinna sóttvarna !

  Við í Brákarhlíð minnum á mikilvægi persónubundinna sóttvarna ! Í ljósi breytinga á framgangi heimsfaraldursins, Covid-19, viljum við í Brákarhlíð minna gesti okkar á mikilvægi þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum s.s. handþvotti og handsprittun. Einnig viljum við brýna fyrir aðstandendum og vinum heimilisfólks að koma alls ekki í heimsókn ef þið eru með einhver önnur almenn einkenni …

Mynd frá Hinsegin Vesturland.

Við í Brákarhlíð fögnum fjölbreytileikanum og því frábæra frumkvæði kraftmikilla…

Við í Brákarhlíð fögnum fjölbreytileikanum og því frábæra frumkvæði kraftmikilla einstaklinga sem í okkar góða samfélagi búa að halda Hinseginhátíð Vesturlands í Borgarnesi um komandi helgi 🏳️‍🌈🏳️‍🌈 Við erum þakklát fyrir að upphaf Gleðigöngunnar á laugardaginn kl. 14:00 verði hjá okkur framan við aðalinnganginn í Brákarhlíð 🙏😊 þann góða dag munum við flagga 🏳️‍🌈🏳️‍🌈 Húrra fyrir Hinseginhátíð sem og glöðu …

Mynd frá Brákarhlíð.

Góð gjöf

Okkur í Brákarhlíð barst góð gjöf nú fyrir helgina þegar aðstandendur Unnar heitinnar Ólafsdóttur komu færandi hendi með harmoniku sem verið hafði í eigu fjölskyldu hennar í áraraðir. Harmonikan var upphaflega í eigu Guðmundar Kristins Erlendssonar, tengdaföður Unnar og ráðaherrabílstjóra, en eftir hans dag var hún í eigu fjölskyldu þeirra Guðmundar Kristins Guðmundssonar og Unnar. Um leið og við í …

Mynd frá Brákarhlíð.

Heimsóknarreglur rýmkaðar verulega

  Ágætu heimilismenn, aðstandendur & velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð Nú afléttum við verulega heimsóknarreglur hjá okkur í Brákarhlíð í ljósi góðrar stöðu sem sóttvarnaryfirvöld hafa kynnt. Eftirfarandi reglur gilda varðandi heimsóknir f.o.m. 16. júní 2021 þangað til annað verður tilkynnt: Opið er á heimsóknir alla daga frá kl. 11:00. Húsinu er lokað um kl. 18:30 (á kvöldmatartíma) og þurfa þeir …

Á dögunum fengum við í Brákarhlíð höfðinglega gjöf sem börn þeirra Huldu Sveinsd...

Höfðinglega gjöf frá börnum Huldu og Helga

  Á dögunum fengum við í Brákarhlíð höfðinglega gjöf sem börn þeirra Huldu Sveinsdóttur og Helga Ormssonar færðu heimilinu til minningar um foreldra sína sem dvöldu hjá okkur síðustu ævikvöldin. Um leið og við þökkum af heilum hug fyrir góða gjöf þá látum við hér fylgja með mynd af þeim Helga og Huldu ásamt mynd af börnum þeirra þeim Sigríði, …

Þessar blómarósir  voru að koma ræktun vetrarins í útikerin í dag. Það hefur svo...

Blómarósir í blómarækt

  Þessar blómarósir voru að koma ræktun vetrarins í útikerin í dag. Það hefur svo sannarlega verið farið mjúkum og hlýjum höndum um þessi blóm á annars köldu vori og við hlökkum mikið til að sjá þau blómstra í sumar.    

Líf og fjör á vorgleði Starfsmannafélagsins í Skallagrímsgarðinum góða  .....það...

Líf og fjör á vorgleði

Líf og fjör á vorgleði Starfsmannafélagsins í Skallagrímsgarðinum góða 🌞🙂 …..það er hollt að leika sér 👍

Nú eigum við í Brákarhlíð okkar eigin Boccia-klúbb og ekki amalegt að njóta leið...

Boccia-klúbbur í Brákarhlíð

Nú eigum við í Brákarhlíð okkar eigin Boccia-klúbb og ekki amalegt að njóta leiðsagnar vinar okkar Flemmings Jessen 🙂 hér er fjör 👍🙏

Mynd frá Brákarhlíð.

Afmælisdagur Florence Nightingale

Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, þann 12. maí er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar ár hvert. Af því tilefni, og til heiðurs okkar dýrmætu hjúkrunarfræðingum bæði í Brákarhlíð og samfélaginu öllu, þá flöggum við í dag 🙂 Til hamingju með daginn 🙏

Hér er verið á ferðalagi um landið með Aldísi iðjuþjálfa.
 Snæfellsnesið flotta ...

Á ferð um landið

Hér er verið á ferðalagi um landið með Aldísi iðjuþjálfa. Snæfellsnesið flotta er vettvangur dagsins 🌞