Sólrún Egils lætur af störfum eftir 33 ár starf og 6 mánuðum betur

Í dag eru tímamót hjá okkur í Brákarhlíð þegar hún Solla okkar, Sólrún Egilsdóttir, lýkur sinni síðustu vakt eftir gifturíkan starfsferil sem spannar 33 ár góð ár og 6 mánuðum betur. Solla hefur svo sannarlega verið einn af okkar dýrmætu starfsmönnum sem stuðlað hafa að því jákvæða og góða viðhorfi sem skapast hefur til starfsmanna og starfssemi Brákarhlíðar í gegnum …

Opnum að nýju fyrir heimsóknir 9. nóvember

Kæru íbúar og aðstandendur Með hliðsjón af tilmælum sóttvarnaryfirvalda og því að smitgát á heimilinu er aflétt þá opnum við að nýju fyrir heimsóknir inn á Brákarhlíð f.o.m. þriðjudeginum 9. nóvember með eftirfarandi skilyrðum: Heimilið er opið á milli kl. 13:00 og 18:00, vinsamlegast virðið þær tímasetningar eftir fremsta megni sé það unnt.  Við hvetjum ykkur til að gæta ítrustu …

Tilkynning vegna heimsóknarbann f.o.m.4. nóvember

Kæru heimilismenn og aðstandendur Í því ljósi að upp er komið eitt smit í starfsmannahópi Brákarhlíðar þá höfum við ákveðið að loka fyrir heimsóknir inn á heimilið um sinn f.o.m. deginum í dag, 4. nóvember, staðan verður endurmetin eftir helgina. Ef aðstæður gefa tilefni til þá verða gerðar undantekningar á heimsóknarbanni en þá í samráði við vakthafandi hjúkrunarfræðing og/eða stjórnendur. …

Starfsaldursviðurkenningar

Starfsaldursviðurkenningar voru afhentar fyrir skömmu hjá okkur í Brákarhlíð, þeir starfsmenn sem fengu viðurkenningu nú eru: Fyrir 20 ára starf: Guðrún Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Þórdís Friðgeirsdóttir. Fyrir 15 ára starf: Jóhanna Bára Hallgrímsdóttir og Sigrún Lára Hannesdóttir. Fyrir 5 ára starf: Aldís Eiríksdóttir, Heiða Guðmundsdóttir og Margrét Stefánsdóttir. Um leið og við óskum þessum góðu starfsmönnum til hamingju með áfangana …

Jóga í Brákarhlíð

Við í Brákarhlíð erum svo lánsöm að geta boðið heimilisfólki okkar upp á jóga reglulega og sér Guðlín Erla Kristjánsdóttir, sjúkraliði, jógakennari og starfsmaður Brákarhlíðar um þessa hollu og góðu tíma. Fyrir stuttu tók hún ömmustelpurnar sínar með í tíma þannig að kynslóðabilið í Brákarhlíð er ekkert Birtum hér með mynd sem Erla tók í tímanum sem þátttakendur gáfu leyfi …

Merki Brákarhlíðar – til fróðleiks

Í júlí árið 2012, sama dag og hjúkrunarálman, sem hýsir Tjörn, Dal og Hvamm, var vígð var tilkynnt var um nýtt nafn á heimilið sem hafði allt frá stofnun, í janúar 1971, verið kallað Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, DAB. Brákarhlíð varð fyrir valinu í kosningu sem fram fór á meðal heimilismanna og starfsmanna í aðdraganda vígslunnar. Í kjölfarið var Heiður …

Blómlegt í Brákarhlíð

Birtum hér fallega sumarblómamynd sem sýnishorn af blómunum okkar í Brákarhlíð í lok sumars en við njótum svo sannarlega afraksturs blómarósanna á heimilinu sem sáðu, prikluðu og vökvuðu í vetur, vor og sumar 🙂  

Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brá...

Þörf umræða um málefni aldraðra

Birtum hér grein sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar sendi frá sér fyrir stuttu í tengslum við umræðu um málefni aldraðra og þjónustu við þann dýrmæta hóp samfélagsins. Þörf umræða um málefni aldraðra – Vísir (visir.is)  

Góð gjöf frá EJI ehf.

Fyrirtækið EJI ehf. í Borgarnesi færði Brákarhlíð að gjöf þennan glæsilega stól frá Svefn og heilsu sem mun koma sér vel fyrir þá einstaklinga sem dvelja hjá okkur tímabundið í hvíldarinnlögn – kærar þakkir Eiríkur Ingólfsson og þitt fólk fyrir þessa höfðinglegu gjöf

Við afléttum grímuskyldu nema hjá óbólusettum einstaklingum

Kæru íbúar og aðstandendur Við í Brákarhlíð höfum ákveðið að aflétta grímuskyldu að því undanskyldu að þeir sem eru óbólusettir þurfa áfram að bera grímu inn á heimilinu hvort sem um er að ræða starfsmenn, ættingja heimilismanna eða aðra sem inn á heimilið eiga erindi. Eftirfarandi reglur gilda áfram: • Gestir spritti hendur þegar gengið er inn á heimilið. • …

Um leið og við minnum ykkur, og okkur öll, á að gæta ítrustu varúðar í öllum smi...

Ísdagar eru góðir dagar

[ad_1] Um leið og við minnum ykkur, og okkur öll, á að gæta ítrustu varúðar í öllum smitvörnum nú þegar Covid19 dreyfir sér eins og eldur í sinu þá viljum við segja frá því að á þessum hlýja og notalega degi þá gerðum við í Brákarhlíð okkur dagamun og fengum okkur Huppuís frá nýjustu viðbótinni í okkar flottu flóru verslana …

Varðandi heimsóknir í Brákarhlíð

[ad_1]   Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð. Eftirfarandi reglur gilda varðandi heimsóknir frá og með 16. apríl 2021 þangað til annað verður tilkynnt: Opið er á heimsóknir alla daga milli kl. 13:00 og 18:00 Gestir verða að bera andlitsgrímu við komu inn á heimilið. Áfram megar tveir gestir koma í einu, fleiri en ein heimsókn á …