Blómlegt í Brákarhlíð

Birtum hér fallega sumarblómamynd sem sýnishorn af blómunum okkar í Brákarhlíð í lok sumars en við njótum svo sannarlega afraksturs blómarósanna á heimilinu sem sáðu, prikluðu og vökvuðu í vetur, vor og sumar 🙂  

Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brá...

Þörf umræða um málefni aldraðra

Birtum hér grein sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar sendi frá sér fyrir stuttu í tengslum við umræðu um málefni aldraðra og þjónustu við þann dýrmæta hóp samfélagsins. Þörf umræða um málefni aldraðra – Vísir (visir.is)  

Góð gjöf frá EJI ehf.

Fyrirtækið EJI ehf. í Borgarnesi færði Brákarhlíð að gjöf þennan glæsilega stól frá Svefn og heilsu sem mun koma sér vel fyrir þá einstaklinga sem dvelja hjá okkur tímabundið í hvíldarinnlögn – kærar þakkir Eiríkur Ingólfsson og þitt fólk fyrir þessa höfðinglegu gjöf

Við afléttum grímuskyldu nema hjá óbólusettum einstaklingum

Kæru íbúar og aðstandendur Við í Brákarhlíð höfum ákveðið að aflétta grímuskyldu að því undanskyldu að þeir sem eru óbólusettir þurfa áfram að bera grímu inn á heimilinu hvort sem um er að ræða starfsmenn, ættingja heimilismanna eða aðra sem inn á heimilið eiga erindi. Eftirfarandi reglur gilda áfram: • Gestir spritti hendur þegar gengið er inn á heimilið. • …

Um leið og við minnum ykkur, og okkur öll, á að gæta ítrustu varúðar í öllum smi...

Ísdagar eru góðir dagar

[ad_1] Um leið og við minnum ykkur, og okkur öll, á að gæta ítrustu varúðar í öllum smitvörnum nú þegar Covid19 dreyfir sér eins og eldur í sinu þá viljum við segja frá því að á þessum hlýja og notalega degi þá gerðum við í Brákarhlíð okkur dagamun og fengum okkur Huppuís frá nýjustu viðbótinni í okkar flottu flóru verslana …

Varðandi heimsóknir í Brákarhlíð

[ad_1]   Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð. Eftirfarandi reglur gilda varðandi heimsóknir frá og með 16. apríl 2021 þangað til annað verður tilkynnt: Opið er á heimsóknir alla daga milli kl. 13:00 og 18:00 Gestir verða að bera andlitsgrímu við komu inn á heimilið. Áfram megar tveir gestir koma í einu, fleiri en ein heimsókn á …

Hér er spilað súkkulaðibingó á þessum annars vota föstudegi  góða helgi kæru vin...

Súkkulaðibingó

[ad_1] Hér er spilað súkkulaðibingó á þessum annars vota föstudegi 🌻 góða helgi kæru vinir 😊 [ad_2]

Mynd frá Brákarhlíð.

Uppfærðar heimsóknarreglur 22.júlí 2021

[ad_1]   Kæru íbúar og aðstandendur Við í Brákarhlíð viljum hér skerpa á nokkrum atriðum vegna fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu með hliðsjón af tilmælum frá samráðshópi almannavarna og hjúkrunarheimila. Heimilið er áfram opið á milli kl. 11:00 og 18:30, vinsamlegast virðið þær tímasetningar eftir fremsta megni. Við hvetjum ykkur til að gæta ítrustu árvekni og hafa sóttvarnaráðstafanir í heiðri. …

Við í Brákarhlíð minnum á mikilvægi persónubundinna sóttvarna !

[ad_1]   Við í Brákarhlíð minnum á mikilvægi persónubundinna sóttvarna ! Í ljósi breytinga á framgangi heimsfaraldursins, Covid-19, viljum við í Brákarhlíð minna gesti okkar á mikilvægi þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum s.s. handþvotti og handsprittun. Einnig viljum við brýna fyrir aðstandendum og vinum heimilisfólks að koma alls ekki í heimsókn ef þið eru með einhver önnur almenn …

Mynd frá Hinsegin Vesturland.

Fögnum fjölbreytileikanum !

[ad_1] Við í Brákarhlíð fögnum fjölbreytileikanum og því frábæra frumkvæði kraftmikilla einstaklinga sem í okkar góða samfélagi búa að halda Hinseginhátíð Vesturlands í Borgarnesi um komandi helgi 🏳️‍🌈🏳️‍🌈 Við erum þakklát fyrir að upphaf Gleðigöngunnar á laugardaginn kl. 14:00 verði hjá okkur framan við aðalinnganginn í Brákarhlíð 🙏😊 þann góða dag munum við flagga 🏳️‍🌈🏳️‍🌈 Húrra fyrir Hinseginhátíð sem og …