Uppfærðar heimsóknarreglur 24.september 2020

Ágætu heimilismenn, aðstandendur og aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð  Heimsóknarreglur, gilda frá 24. september 2020 Einn gestur má heimsækja íbúa hvern dag. Mælst er eindregið til þess að sami gestur sinni heimsóknum.  Barn yngra en 18 ára má koma í heimsókn en þá ekki í fylgd með öðrum gesti. (Undanþága frá heimsóknarreglum er skoðuð ef heimilismaður er alvarlega veikur). Vinsamlegast …

Heimsóknarreglur, uppfærðar 18.sept. 2020

Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð,  Heimsóknarreglur, gilda frá 18. september 2020* Einn gestur má heimsækja íbúa hvern dag. Mælst er til þess að sami gestur sinni heimsóknum a.m.k. nú að sinni.  Barn yngra en 18 ára getur verið nánasti aðstandandi og má koma í heimsókn en þá ekki í fylgd með öðrum gesti. Við biðjum um …

Þ

Guðnýjarstofa

Þriðjudaginn 15. september komu aðstandendur Guðnýjar Baldvinsdóttir heitinnar færandi hendi til okkar í Brákarhlíð með myndir og muni til þess að hafa í Guðnýjarstofunni okkar Það voru þau Rebekka Björk Þiðriksdóttir, (bróðurdóttir GB, býr í Borgarnesi), Sólrún Konráðsdóttir, (systurdóttir GB, býr í Hafnarfirði), Vigfús Pétursson, (systursonur GB, býr í Hægindi) og Sólrún Eva Hilmarsdóttir, (barnabarn Sólrúnar, býr í Reykjavík), sem …

Fyrsti jógatími haustsins að hefjast í Brákarhlíð  gott að eiga eina Guðlínu Erl...

Jóga í Brákarhlíð

Fyrsti jógatími haustsins að hefjast í Brákarhlíð 🙏 gott að eiga eina Guðlínu Erlu að 😊

Heimsóknarreglur, gilda frá 14.september 2020

Kæru vinir, uppfærðar heimsóknarreglur hafa nú tekið gildi hjá okkur í Brákarhlíð. Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð,  Heimsóknarreglur, gilda frá 14. september 2020* Tveir gestir mega heimsækja íbúa hvern dag, saman eða í sitthvoru lagi. Barn má vera annar aðilinn af þessum tveimur. Við biðjum um að farið sé beint inn á herbergi til íbúans og …

(notitle)

Image may contain: outdoor

Myndlistanámskeið

  Í vor héldum við í Brákarhlíð, fyrir þá heimilismenn og dagdvalarfólk sem það kaus, námskeið þar sem Guðrún Helga Andrésdóttir, starfsmaður okkar, leiðbeindi þeim við málun á striga. Til stóð að halda málverkasýningu á verkunum í tengslum við opið kaffihús en ekki hefur “viðrað” til þess enn og… More