Ágætu aðstandendur og ástvinir heimilisfólks í Brákarhlíð, Eins og öllum er kun…

Ágætu aðstandendur og ástvinir heimilisfólks í Brákarhlíð, Eins og öllum er kunnugt um hefur ríkt algert heimsóknarbann inn á hjúkrunarheimili landsins frá 6.mars s.l. Nú í dag, 22.apríl, á síðasta degi vetrar, voru á fundi almannavarna kynnt fyrstu skref varðandi afléttingu á heimsóknarbanni og öðrum þáttum sem taka munu gildi frá og með 4.maí. Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri Sóltúns, var …

Tímabundin heimild til að fjölga hjúkrunarrýmum - Skessuhorn

Tímabundin heimild til að fjölga hjúkrunarrýmum – Skessuhorn

Ánægjuleg tíðindi 🙂 við bindum svo sannarlega vonir við að yfirvöld gefi heimild til að þessi rými verði gerð varanleg í haust, næg er þörfin og hægt að „gera og græja“ með tiltölulega stuttum fyrirvara það sem þarf til þess að tvö einbýli til viðbótar verði til. Tímabundin heimild til að fjölga hjúkrunarrýmum – Skessuhorn Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið …

Kæru vinir okkar í Brákarhlíð !
 Nú er páskahátíðin að ganga í garð, við ansi hr...

Kæru vinir okkar í Brákarhlíð ! Nú er páskahátíðin að ganga í garð, við ansi hr…

Kæru vinir okkar í Brákarhlíð ! Nú er páskahátíðin að ganga í garð, við ansi hreint sérstakar aðstæður þetta árið. Við í Brákarhlíð kunnum vel að meta þann hlýhug sem við finnum frá samfélaginu og erum þakklát fyrir hann. Heimsóknarbannið er áfram í gildi og eins og fram hefur komið hjá sóttvarnarlækni og félögum þá verður það að gilda í …

Kæru vinir !
 Nú eru fjórar vikur síðan heimsóknarbann var sett á í Brákarhlíð o...

Kæru vinir ! Nú eru fjórar vikur síðan heimsóknarbann var sett á í Brákarhlíð o…

Kæru vinir ! Nú eru fjórar vikur síðan heimsóknarbann var sett á í Brákarhlíð og ljóst að það mun vara áfram um hríð. Ég vil þakka fyrir þann mikla skilning sem þessi ráðstöfun hefur mætt frá heimilisfólki og aðstandendum, við deilum hér á síðunni okkar fróðlegri grein sem Helga Hansdóttir, öldrunarlæknir, ritaði þar sem hún útskýrir ástæður og rök fyrir …