Mikilvægt að hafa í huga !

Birtum hér texta sem hangir uppi við alla innganga og á heimilum innan Brákarhlíðar, biðjum alla okkar gesti að taka tillit til þessa og einnig að íhuga fjölda gesta hverju sinni sem koma í heimsókn. Ef aðstæður breytast þá munum við grípa til frekari ráðstafana. En textinn er svohljóðandi: „Kæru aðstandendur og aðrir gestir, Um leið og við bjóðum þig/ykkur …

Til okkar í Brákarhlíð hafa borist fyrirspurnir um hvort herða eigi á reglum að …

Til okkar í Brákarhlíð hafa borist fyrirspurnir um hvort herða eigi á reglum að nýju varðandi heimsóknir til heimilisfólks í ljósi tíðinda um smit á landinu undanfarna daga. Stutta svarið, að svo stöddu allavega, er nei, EN, eftir sem áður ítrekum við tilmæli sem fram hafa komið um eftirfarandi og höfðum til ábyrgðarkenndar hvers og eins í okkar umhverfi. Við …

Kæra heimilisfólk, aðstandendur og aðrir gestir, Nýjar sóttvarnarráðstafanir og…

Kæra heimilisfólk, aðstandendur og aðrir gestir, Nýjar sóttvarnarráðstafanir og leiðbeiningar frá sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins tóku gildi í samfélaginu 15. júní síðastliðinn tengt því að farið var að skima fyrir COVID-19 á landamærum Íslands. Sóttvarnarsvið landlæknis hefur mælst til þess að settar verði ákveðnar reglur um heimsóknir ættingja sem koma erlendis frá á hjúkrunarheimili til að tryggja eins og kostur er að …

Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að…

Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að við mælumst til þess að heimsóknir fari fram inn á herbergjum heimilisfólks, gestir stoppi ekki á opnum rýmum og virði nálægðarmörk, bæði gagnvart heimilisfólki, öðrum en þeim sem verið er að heimsækja, sem og starfsmönnum. Þó að vel gangi almennt í baráttunni við Covid núna …