Heimsóknarreglur, uppfærðar 18.sept. 2020

Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð,  Heimsóknarreglur, gilda frá 18. september 2020* Einn gestur má heimsækja íbúa hvern dag. Mælst er til þess að sami gestur sinni heimsóknum a.m.k. nú að sinni.  Barn yngra en 18 ára getur verið nánasti aðstandandi og má koma í heimsókn en þá ekki í fylgd með öðrum gesti. Við biðjum um …

Þ

Guðnýjarstofa

Þriðjudaginn 15. september komu aðstandendur Guðnýjar Baldvinsdóttir heitinnar færandi hendi til okkar í Brákarhlíð með myndir og muni til þess að hafa í Guðnýjarstofunni okkar Það voru þau Rebekka Björk Þiðriksdóttir, (bróðurdóttir GB, býr í Borgarnesi), Sólrún Konráðsdóttir, (systurdóttir GB, býr í Hafnarfirði), Vigfús Pétursson, (systursonur GB, býr í Hægindi) og Sólrún Eva Hilmarsdóttir, (barnabarn Sólrúnar, býr í Reykjavík), sem …

Fyrsti jógatími haustsins að hefjast í Brákarhlíð  gott að eiga eina Guðlínu Erl...

Jóga í Brákarhlíð

Fyrsti jógatími haustsins að hefjast í Brákarhlíð 🙏 gott að eiga eina Guðlínu Erlu að 😊

(notitle)

Image may contain: outdoor

Myndlistanámskeið

  Í vor héldum við í Brákarhlíð, fyrir þá heimilismenn og dagdvalarfólk sem það kaus, námskeið þar sem Guðrún Helga Andrésdóttir, starfsmaður okkar, leiðbeindi þeim við málun á striga. Til stóð að halda málverkasýningu á verkunum í tengslum við opið kaffihús en ekki hefur “viðrað” til þess enn og… More

Skóflustunga tekin að stækkun DAB í Borgarnesi - Skessuhorn - fréttir af Vesturlandi

Úr minningarbankanum……

Þessa dags, fyrir sléttum 10 árum, minnumst við í Brákarhlíð með gleði 🙂 Stór áfangi sem gott er að minnast, bæði í þágu aðstöðunnar sem skapaðist í kjölfarið fyrir heimilisfólk og starfsmenn heimilisins og einnig þessa stóra verkefnis sem þarna fór í gang sem byggingarverktakar í héraði sáu um framkvæmd á og mikill sómi er af. Skóflustunga tekin að stækkun …

Kæru vinir, heimilisfólk og aðstandendur og aðrir, til upplýsinga vegna stöðu í …

Kæru vinir, heimilisfólk og aðstandendur og aðrir, til upplýsinga vegna stöðu í tengslum við aðgerðir til að hefta útbreiðslu Covid-19. Samráðshópur hjúkrunarheimila fundaði með fulltrúum allra hjúkrunarheimila í morgun, fimmtudaginn 6.ágúst, í gegnum fjarfundarbúnað. Kynntur var uppfærður upplýsingabæklingur fyrir heimilin til að vinna út frá á meðan að HÆTTUSTG almannavarna varir eins og nú er. Einnig mætti fulltrúi okkar hjúkruanrheimilanna, …

Góðan dag, eins og kynnt hefur verið eru reglur varðandi heimsóknir og umgengni …

Góðan dag, eins og kynnt hefur verið eru reglur varðandi heimsóknir og umgengni til sífelldrar endurskoðunar þessa dagana í ljósi stöðunnar og ráðlegginga frá fagaðilum. Eftirfarandi reglur taka gildi f.o.m. 1. ágúst og gilda þar til annað er ákveðið og tilkynnt: Heimiluð er ein heimsókn á dag til hvers heimilismanns, einn gestur í senn, eins og kveðið er á um …

Heimsóknarreglur í Brákarhlíð, gilda frá 30. júlí 2020

Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð,  Þar sem COVID-19 smitum hefur fjölgað í samfélaginu síðustu daga og í ljósi hvatningar landlæknis til hjúkrunarheimila teljum við í Brákarhlíð nauðsynlegt að bregðast við til að vernda okkar heimilismenn og starfsfólk. Við í Brákarhlíð höfum ákveðið, f.o.m. 30. júlí, að takmarka þann fjölda sem kemur inn á heimilið á hverjum …