Þessa dags, fyrir sléttum 10 árum, minnumst við í Brákarhlíð með gleði
Stór áfangi sem gott er að minnast, bæði í þágu aðstöðunnar sem skapaðist í kjölfarið fyrir heimilisfólk og starfsmenn heimilisins og einnig þessa stóra verkefnis sem þarna fór í gang sem byggingarverktakar í héraði sáu um framkvæmd á og mikill sómi er af.
Skóflustunga tekin að stækkun DAB í Borgarnesi – Skessuhorn – fréttir af Vesturlandi
Skessuhorn er héraðsfréttablað Vesturlands. Skessuhorn.is er málgagn Skessuhorns á vefnum.