Kæru vinir, heimilisfólk og aðstandendur og aðrir, til upplýsinga vegna stöðu í …

Kæru vinir, heimilisfólk og aðstandendur og aðrir, til upplýsinga vegna stöðu í tengslum við aðgerðir til að hefta útbreiðslu Covid-19.

Samráðshópur hjúkrunarheimila fundaði með fulltrúum allra hjúkrunarheimila í morgun, fimmtudaginn 6.ágúst, í gegnum fjarfundarbúnað. Kynntur var uppfærður upplýsingabæklingur fyrir heimilin til að vinna út frá á meðan að HÆTTUSTG almannavarna varir eins og nú er. Einnig mætti fulltrúi okkar hjúkruanrheimilanna, Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri Sóltúns,…

More