Góðan dag, eins og kynnt hefur verið eru reglur varðandi heimsóknir og umgengni …

Góðan dag, eins og kynnt hefur verið eru reglur varðandi heimsóknir og umgengni til sífelldrar endurskoðunar þessa dagana í ljósi stöðunnar og ráðlegginga frá fagaðilum.

Eftirfarandi reglur taka gildi f.o.m. 1. ágúst og gilda þar til annað er ákveðið og tilkynnt:

Heimiluð er ein heimsókn á dag til hvers heimilismanns, einn gestur í senn, eins og kveðið er á um í leiðbeiningum samráðshóps hjúkrunarheimila.

Heimsóknir eru heimilar á milli kl. 13:00 og 18:00.

Gestir sem til okkar koma þurfi að…

More