Það er gaman að segja frá því að nú hafa yfir 100 borð verið flíslögð og skreytt...

Það er gaman að segja frá því að nú hafa yfir 100 borð verið flíslögð og skreytt…

Það er gaman að segja frá því að nú hafa yfir 100 borð verið flíslögð og skreytt af heimilis- og dagdvalarfólki hjá okkur í Brákarhlíð. Mörg þessara borða prýða nú stofur, svalir og sólpalla víða um land.
Það var hún Björk Gísladóttir, fyrrverandi starfsmaður okkar í vinnustofunni, sem fyrst…

More