Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að…

Kæru vinir,
Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að við mælumst til þess að heimsóknir fari fram inn á herbergjum heimilisfólks, gestir stoppi ekki á opnum rýmum og virði nálægðarmörk, bæði gagnvart heimilisfólki, öðrum en þeim sem verið er að heimsækja, sem og starfsmönnum.
Þó að vel gangi almennt í baráttunni við Covid núna þá vitum við aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér og því þurfum við öll að hjálpast að, við bendum gestum okkar á tilmæli sem hanga víða um heimilið.
Góðar stundir 🌼