Til hamingju með daginn konur Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Ísland...

Til hamingju með daginn konur Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Ísland…

Til hamingju með daginn konur 🙏🌞
Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Íslandi, þennan dag árið 1915 fengu konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis þegar danakonungur samþykkti nýja stjórnarskrá.
Þar með var unninn mikilvægur áfangasigur í áratugalangri baráttu íslenskra… More