Birtum hér texta sem hangir uppi við alla innganga og á heimilum innan Brákarhlíðar, biðjum alla okkar gesti að taka tillit til þessa og einnig að íhuga fjölda gesta hverju sinni sem koma í heimsókn. Ef aðstæður breytast þá munum við grípa til frekari ráðstafana. En textinn er svohljóðandi: „Kæru aðstandendur og aðrir gestir, Um leið og við bjóðum þig/ykkur …
Kæru vinir, við í Brákarhlíð deilum hér skilaboðum frá Lögreglunni á Vesturlandi…
Kæru vinir, við í Brákarhlíð deilum hér skilaboðum frá Lögreglunni á Vesturlandi. Tökum þessi skilaboð öll sem eitt til okkar, hjálpumst að og sýnum ýtrustu aðgát í öllum okkar gjörðum 🙏
Sumar í Brákarhlíð. Þau dafna vel sumarblómin þó stundum blási köldu. Þessu var …
Sumar í Brákarhlíð. Þau dafna vel sumarblómin þó stundum blási köldu. Þessu var öllu sáð hér, priklað, pottað og vökvað af grænum fingrum íbúa og starfsmanna.
Hér smá sýnishorn frá tónleikum dagsins.
Hér smá sýnishorn frá tónleikum dagsins.
Aldeilis góðir píanótónleikar í salnum okkar í dag. Benjamín Gísli Einarsson, n…
Aldeilis góðir píanótónleikar í salnum okkar í dag. Benjamín Gísli Einarsson, nemi í píanóleik, kom til okkar og flutti íslenskar dægurperlur sem og jazzslagara, verulega gaman 🙏😀 Benjamín á ættir að rekja í Borgarfjörðinn, er barnabarn þeirra Guðrúnar og Jóns á Lindahvoli, okkur segir svo hugur að… More
Hér hefur verið unnið hörðum höndum að því að flísaleggja þessi glæsilegu borð o…
Hér hefur verið unnið hörðum höndum að því að flísaleggja þessi glæsilegu borð og nú eigum dálítið á lager. Borðið kostar 16000 kr. Upplagt á pallinn eða svalirnar. Opið á vinnustofunni frá 9:30 – 16:00. Sími 8653723
Það er gaman að segja frá því að nú hafa yfir 100 borð verið flíslögð og skreytt…
Það er gaman að segja frá því að nú hafa yfir 100 borð verið flíslögð og skreytt af heimilis- og dagdvalarfólki hjá okkur í Brákarhlíð. Mörg þessara borða prýða nú stofur, svalir og sólpalla víða um land. Það var hún Björk Gísladóttir, fyrrverandi starfsmaður okkar í vinnustofunni, sem fyrst… More
Til okkar í Brákarhlíð hafa borist fyrirspurnir um hvort herða eigi á reglum að …
Til okkar í Brákarhlíð hafa borist fyrirspurnir um hvort herða eigi á reglum að nýju varðandi heimsóknir til heimilisfólks í ljósi tíðinda um smit á landinu undanfarna daga. Stutta svarið, að svo stöddu allavega, er nei, EN, eftir sem áður ítrekum við tilmæli sem fram hafa komið um eftirfarandi og höfðum til ábyrgðarkenndar hvers og eins í okkar umhverfi. Við …
Kæra heimilisfólk, aðstandendur og aðrir gestir, Nýjar sóttvarnarráðstafanir og…
Kæra heimilisfólk, aðstandendur og aðrir gestir, Nýjar sóttvarnarráðstafanir og leiðbeiningar frá sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins tóku gildi í samfélaginu 15. júní síðastliðinn tengt því að farið var að skima fyrir COVID-19 á landamærum Íslands. Sóttvarnarsvið landlæknis hefur mælst til þess að settar verði ákveðnar reglur um heimsóknir ættingja sem koma erlendis frá á hjúkrunarheimili til að tryggja eins og kostur er að …
Í dag flöggum við í Brákarhlíð í tilefni afmælis forseta Íslands, Guðna Th. Jóha…
Í dag flöggum við í Brákarhlíð í tilefni afmælis forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og skreytum einnig eilítið utanhúss, í bláum lit, í tilefni Brákarhátíðar 🇮🇸
Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að…
Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að við mælumst til þess að heimsóknir fari fram inn á herbergjum heimilisfólks, gestir stoppi ekki á opnum rýmum og virði nálægðarmörk, bæði gagnvart heimilisfólki, öðrum en þeim sem verið er að heimsækja, sem og starfsmönnum. Þó að vel gangi almennt í baráttunni við Covid núna …
Til hamingju með daginn konur Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Ísland…
Til hamingju með daginn konur 🙏🌞 Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Íslandi, þennan dag árið 1915 fengu konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis þegar danakonungur samþykkti nýja stjórnarskrá. Þar með var unninn mikilvægur áfangasigur í áratugalangri baráttu íslenskra… More