Kæru vinir, eins og í aðdraganda jóla undanfarin ár mun Jenný Lind, snyrtifræðingur, bjóða upp á almenna snyrtingu fyrir jólin hér hjá okkur í Brákarhlíð, s.s. eins og litun, plokkun, handsnyrtingu, vaxmeðferðir og fl. Tímapantanir og frekari upplýsingar í síma 846-1805.
Þær Eyrún Baldursdóttir og Jóhanna Marín Björnsdóttir, starfsmenn Brákarhlíðar o…
Þær Eyrún Baldursdóttir og Jóhanna Marín Björnsdóttir, starfsmenn Brákarhlíðar og nemar í hjúkrunarfræði, lögðu Lionsfólki lið þegar þau buðu upp á blóðsykursmælingu í dag. Lionsklúbbarnir hafa stutt ötullega við Brákarhlíð í gegnum árin og því ekki spurning í huga okkar að leggja þeim lið í sínum góðu verkum í þágu samfélagsins.
Við í Brákarhlíð viljum vekja athygli á þessu góða framtaki sem er á dagskrá í d…
Við í Brákarhlíð viljum vekja athygli á þessu góða framtaki sem er á dagskrá í dag, Lions lætur sig samfélagið og heilsu okkar varða, takk fyrir það 🙏
Aldeilis flott mæting í Alzheimerkaffi í Félagsbæ í dag. Okkar fulltrúar úr Brák…
Aldeilis flott mæting í Alzheimerkaffi í Félagsbæ í dag. Okkar fulltrúar úr Brákarhlíð, þær Jórunn hjúkrunarforstjóri og Aldís iðjuþjálfi, kynntu þær áherslur sem unnið er samkvæmt í daglegu starfi á heimilinu. Vel að verki staðið hjá þeim stöllum👍 Þær Guðný og Ólóf, tenglar Alzheimersamtakanna, og þeirra hjálparhellur, eiga miklar þakkir skyldar fyrir að standa fyrir þessum samkomum. Og að lokum, …
Við í Brákarhlíð vekjum athygli á Alzheimerkaffi á fimmtudaginn kemur, þann 21. …
Við í Brákarhlíð vekjum athygli á Alzheimerkaffi á fimmtudaginn kemur, þann 21. nóvember kl. 17:00. Þær Jórunn og Aldís segja þar frá því starfi og áherslum sem við í Brákarhlíð erum að vinna eftir, t.a.m. Eden hugmyndafræðin, Namaste, minningarvinnu og m.m.fl. 🙂 …….og við vitum líka að þetta verður ekki bara fróðlegt heldur verður þetta líka gaman 🙂
Ágætu vinir okkar í Brákarhlíð. Við höfum ákveðið að eftir kl. 19:45 sé læst in…
Ágætu vinir okkar í Brákarhlíð. Við höfum ákveðið að eftir kl. 19:45 sé læst inn á heimilið. Endilega hringið dyrabjöllu og starfsmenn bregðast við eins fljótt og hægt er. Hægt er að hringja í síma 432-3182 ef töf verður á að dyrabjöllu er svarað. Þeir sem eru á leið út af heimilinu eru beðnir um að hnippa í starfsfólk til …
Brákarhlíð og starfsmenn heimilisins hófu núna í vikunni formlega það ferðalag a…
Brákarhlíð og starfsmenn heimilisins hófu núna í vikunni formlega það ferðalag að öðlast vottun sem Eden heimili. 25 starfsmenn, af tæplega 80, sátu þriggja daga námskeið í þetta sinn og í janúar n.k. verða næstu 25 starfsmenn á samskonar námskeiði og svo koll af kolli. Stefnt er að því að næsta vor öðlist Brákarhlíð hina formlega vottun sem Eden heimili. …
Kærar þakkir fyrir komuna til okkar í dag á basar og kaffisölu Aldeilis gleðil…
Kærar þakkir fyrir komuna til okkar í dag á basar og kaffisölu 🙏😊 Aldeilis gleðilegt að sjá alla sem tök höfðu á að kíkja í dag, takk og takk 🙏 ….setjum hér með nokkrar myndir sem teknar voru af hluta þeirra góðu gesta sem til okkar komu. Síðast en ekki síst þökk um við starfsfólkinu okkar frábæra fyrir alla hjálpina …
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest föstudaginn 1.nóvember á milli kl.15 og 17 ba…
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest föstudaginn 1.nóvember á milli kl.15 og 17 🙏😊☕🎂basar, kaffisala og úrvals félagsskapur ! Allir velkomnir 👍
Fullt af allskonar …..föstudagur 1.nóvember á milli kl. 15:00 og 17:00, sjáum …
Fullt af allskonar 👍😊🙏🥳…..föstudagur 1.nóvember á milli kl. 15:00 og 17:00, sjáum vonandi sem flesta 🙂