Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimi...

Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimi…

Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimilisins hefur verið þannig skipuð frá árinu 2014: Formaður Magnús B. Jónsson, varaformaður Jón G. Guðbjörnsson og meðstjórnendur þau Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Lára Kristín Gísladóttir, Þór Þorsteinsson og Guðsteinn Einarsson. Nú að loknum sveitarstjórnarkosningum tekur við ný stjórn því þó að heimilið sé sjálfseignarstofnun þá eru sveitarfélögin Borgarbyggð, Eyja …

Watch video

Watch video

Ójá 😊 þetta er alvöru, búið að telja í fyrsta lag og það er eins og þessi hljómsveit sé búin að æfa og spila ótal sinnum saman, sem reyndar sumir þeirra hafa gert 😉