Kvenfélög Hálsasveitar og Þverárhlíðar snéru bökum saman og komu til okkar í Brá…
Kvenfélög Hálsasveitar og Þverárhlíðar snéru bökum saman og komu til okkar í Brákarhlíð i dag, sunnudaginn 13.okt. með skemmtidagskrá og veglegt kökuhlaðborð og með þeim í för voru efnilegur bjálparkokkar🙏😊 Kærar þakkir kvenfélagskonur !