Aldeilis flott mæting í Alzheimerkaffi í Félagsbæ í dag. Okkar fulltrúar úr Brák...

Aldeilis flott mæting í Alzheimerkaffi í Félagsbæ í dag. Okkar fulltrúar úr Brák…

Aldeilis flott mæting í Alzheimerkaffi í Félagsbæ í dag. Okkar fulltrúar úr Brákarhlíð, þær Jórunn hjúkrunarforstjóri og Aldís iðjuþjálfi, kynntu þær áherslur sem unnið er samkvæmt í daglegu starfi á heimilinu. Vel að verki staðið hjá þeim stöllum👍
Þær Guðný og Ólóf, tenglar Alzheimersamtakanna, og þeirra hjálparhellur, eiga miklar þakkir skyldar fyrir að standa fyrir þessum samkomum. Og að lokum, takk fyrir veitingarnar sem voru sko ekki af verri endanum 🙏🍰