Við í Brákarhlíð vekjum athygli á Alzheimerkaffi á fimmtudaginn kemur, þann 21. ...

Við í Brákarhlíð vekjum athygli á Alzheimerkaffi á fimmtudaginn kemur, þann 21. …

Við í Brákarhlíð vekjum athygli á Alzheimerkaffi á fimmtudaginn kemur, þann 21. nóvember kl. 17:00. Þær Jórunn og Aldís segja þar frá því starfi og áherslum sem við í Brákarhlíð erum að vinna eftir, t.a.m. Eden hugmyndafræðin, Namaste, minningarvinnu og m.m.fl. …….og við vitum líka að þetta verður ekki bara fróðlegt heldur verður þetta líka gaman