Þær Eyrún Baldursdóttir og Jóhanna Marín Björnsdóttir, starfsmenn Brákarhlíðar o...

Þær Eyrún Baldursdóttir og Jóhanna Marín Björnsdóttir, starfsmenn Brákarhlíðar o…

Þær Eyrún Baldursdóttir og Jóhanna Marín Björnsdóttir, starfsmenn Brákarhlíðar og nemar í hjúkrunarfræði, lögðu Lionsfólki lið þegar þau buðu upp á blóðsykursmælingu í dag.
Lionsklúbbarnir hafa stutt ötullega við Brákarhlíð í gegnum árin og því ekki spurning í huga okkar að leggja þeim lið í sínum góðu verkum í þágu samfélagsins.