Ágætu heimilismenn og aðstandendur, Sunnudaginn 4.október 2020 var lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna mikillar fjölgunar á Covid-19 smitum í samfélaginu. Í leiðbeiningum til starfsmanna hjúkrunarheimila er mælt með að á meðan neyðarstig varir sé gripið til þess að banna heimsóknir inn á heimilin nema um sé að ræða mikil veikindi einstakra heimilismanna eða annarra aðstæðna sem metin eru hvert fyrir …
Handverksmarkaður Brákarhlíðar
Við í Brákarhlíð fylgjum straumnum sem hefur orðið í þá átt að nú er verslun að færast á netið 🙂 Brákarhlíð handverksmarkaður er ný facebook síða sem við höfum tekið í gagnið þar sem við sýnum og bjóðum til kaups muni sem framleiddir eru á vinnustofunni hjá okkur. Við hvetjum ykkur til að skoða,… More
Öldrunarráð Íslands
Árlega veitir Öldrunarráð Íslands viðurkenningu til einstaklinga, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar til og með 4. október 2020 á oldrunarrad@oldrunarrad.is.
Söngstund á miðvikudögum
Á miðvikudögum er húsvörðurinn okkar Vignir Sigurþórsson með söngstund í samkomusalnum okkar og nú hljóma „komdu inn í kofann minn“ og fullt af öðrum fallegum söngperlum 🙂 ….gaman saman !
Til upplýsinga
Til upplýsinga fyrir heimilisfólk og aðstandendur þá setjum við hér inn greinargóða og gagnlega yfirferð sem birtist á www.lifdununa.is fyrir skömmu. https://lifdununa.is/grein/ibudin-fer-ekki-i-ad-borga-hjukrunarheimilid/?fbclid=IwAR3LQ4z8TMYdlzjeZ5aAzPfn2d4lQuIxT9MDxbQILOq3dEa6b7x3nraWehk Lifðu Núna
Sláturgerð í Brákarhlíð
Sláturgerð í Brákarhlíð vaskur hópur að störfum
Uppfærðar heimsóknarreglur 24.september 2020
Ágætu heimilismenn, aðstandendur og aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð Heimsóknarreglur, gilda frá 24. september 2020 Einn gestur má heimsækja íbúa hvern dag. Mælst er eindregið til þess að sami gestur sinni heimsóknum. Barn yngra en 18 ára má koma í heimsókn en þá ekki í fylgd með öðrum gesti. (Undanþága frá heimsóknarreglum er skoðuð ef heimilismaður er alvarlega veikur). Vinsamlegast …
Föstudagsbíó
Föstudagsbíó 🙂 Hross í oss 👍
Heimsóknarreglur, uppfærðar 18.sept. 2020
Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð, Heimsóknarreglur, gilda frá 18. september 2020* Einn gestur má heimsækja íbúa hvern dag. Mælst er til þess að sami gestur sinni heimsóknum a.m.k. nú að sinni. Barn yngra en 18 ára getur verið nánasti aðstandandi og má koma í heimsókn en þá ekki í fylgd með öðrum gesti. Við biðjum um …
Guðnýjarstofa
Þriðjudaginn 15. september komu aðstandendur Guðnýjar Baldvinsdóttir heitinnar færandi hendi til okkar í Brákarhlíð með myndir og muni til þess að hafa í Guðnýjarstofunni okkar Það voru þau Rebekka Björk Þiðriksdóttir, (bróðurdóttir GB, býr í Borgarnesi), Sólrún Konráðsdóttir, (systurdóttir GB, býr í Hafnarfirði), Vigfús Pétursson, (systursonur GB, býr í Hægindi) og Sólrún Eva Hilmarsdóttir, (barnabarn Sólrúnar, býr í Reykjavík), sem …
Jóga í Brákarhlíð
Fyrsti jógatími haustsins að hefjast í Brákarhlíð 🙏 gott að eiga eina Guðlínu Erlu að 😊
Heimsóknarreglur, gilda frá 14.september 2020
Kæru vinir, uppfærðar heimsóknarreglur hafa nú tekið gildi hjá okkur í Brákarhlíð. Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð, Heimsóknarreglur, gilda frá 14. september 2020* Tveir gestir mega heimsækja íbúa hvern dag, saman eða í sitthvoru lagi. Barn má vera annar aðilinn af þessum tveimur. Við biðjum um að farið sé beint inn á herbergi til íbúans og …