Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Suma...

Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Suma…

Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Sumarliða Páls Vilhjálmssonar frá Ferjubakka. Börn hans ákváðu í tilefni af því að Summi hefði orðið 90 ára þann 22. nóvember s.l. að færa Brákarhlíð gjafir í minningu hans en Summi og eiginkona hans, Lára Jóhannesdóttir, dvöldu á heimilinu síðustu árin. Það var Erla Jóna Guðjónsdóttir, starfsmaður Brákarhlíðar, sem …

Það er eitt og annað með öðru sniði en vant er þessi misserin. Undanfarin ár og ...

Það er eitt og annað með öðru sniði en vant er þessi misserin. Undanfarin ár og …

Það er eitt og annað með öðru sniði en vant er þessi misserin. Undanfarin ár og áratugi hafa félagskonur í kvenfélagi Borgarness komið til okkar í Brákarhlíð á fyrsta sunnudegi í aðventu með skemmtidagakrá, góðgæti og gjafir til heimilisins 🎅🙏 En í ár leystu kvenfélagskonur málin öðruvísi vegna takmarkana á heimsóknum inn á heimilið en héldu samt sem áður í …

Heimilisfólk í Brákarhlíð náði smá forskoti á jólahátíðina í gær og dag þegar bo...

Heimilisfólk í Brákarhlíð náði smá forskoti á jólahátíðina í gær og dag þegar bo…

Heimilisfólk í Brákarhlíð náði smá forskoti á jólahátíðina í gær og dag þegar boðið var upp á, í samvinnu við B59, jólahlaðborð 🎄 Heimilisfólk kom sitthvorn daginn í samkomusalinn, til að gæta ákveðinna fjöldatakmarkana, og gæddi sér á góðgæti frá meistara Hendrik sem ræður ríkjum í eldhúsinu á B59, þetta var sannkölluð veisla og gaman að ná að njóta samverunnar …

Brákarhlíð, profile picture

Kæru heimilismenn og aðstandendur, Sömu reglur munu gilda áfram varðandi heimsó…

Kæru heimilismenn og aðstandendur, Sömu reglur munu gilda áfram varðandi heimsóknir og verið hafa. Samráðshópur hjúkrunarheimila mun funda eftir næstu helgi og þar verða næstu skref rædd varðandi næstu skref hvað heimsóknartakmarkanir varðar. Þann 16. desember stefnum við að því að gefa út uppfærðar reglur um heimsóknir og einnig hvernig við munum snúa okkur varðandi heimsóknir um jól inn á …

1. des. 2020 – Framlenging á gildandi reglum um heimsóknir

Kæru vinir, sömu reglur varðandi heimsóknir til okkar í Brákarhlíð og verið hafa munu gilda áfram um sinn. Reglan er að einn og sami má koma í heimsókn nú til heimilismanns tvisvar í viku.  Ef óskir eru um að skipta um heimsóknargest þá hafið samband við Höllu í síma 692-1876 á dagvinnutíma á virkum dögum eða vakthafandi hjúkrunarfræðing. Mikilvægt að …

Uppfærðar reglur v/heimsókna, gilda frá og með 18. nóvember 2020

Ágætu heimilismenn og aðstandendur Í því ljósi að Covid-19 smitum er almennt að fækka í samfélaginu höfum við ákveðið eftirfarandi: Frá og með miðvikudeginum 18. nóvember opnum við á tvær heimsóknir í viku til hvers heimilismanns. Húsið verður áfram læst og lokað fyrir almennri umferð.  Gestir þurfa að hringja dyrabjöllu og bíða eftir að starfsmaður opni. Mælst er til að …

Framlenging á heimsóknarbanni

Kæru vinir, Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða á landsvísu þá sjáum við okkur ekki fært að sinni að slaka á heimsóknarreglunum okkar, sjá: https://brakarhlid.is/covid-19-upplysingasida/ og er því áfram lokað á heimsóknir til okkar fólks.  Við höldum í vonina um að fyrr en seinna verði hægt að opna á einstaka heimsóknir en við munum fara varlega af stað þegar slakað verður á …

Heimsóknarreglur, gilda frá 14.september 2020

Kæru vinir, uppfærðar heimsóknarreglur hafa nú tekið gildi hjá okkur í Brákarhlíð. Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð,  Heimsóknarreglur, gilda frá 14. september 2020* Tveir gestir mega heimsækja íbúa hvern dag, saman eða í sitthvoru lagi. Barn má vera annar aðilinn af þessum tveimur. Við biðjum um að farið sé beint inn á herbergi til íbúans og …