Göngugarpar á ferð

[ad_1]

Hjá okkur í Brákarhlíð eru nú fjórir gönguhópar heimilismanna starfandi sem iðjuþjálfinn okkar heldur utan um. Farið er reglulega í göngutúra í næsta nágrenni heimilisins.
Í dag fóru þessar stelpur, sem á myndunum eru, með Aldísi iðjuþjálfa sem tók myndirnar, í síðasta göngutúr vetrarins 🌞

[ad_2]