Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefu...

Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefu…

Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefur við upplýsingaefni á síðuna fyrir notendur. Það er fyrirtækið Netvöktun ehf hér í Borgarnesi og eigandi þess, Aron Hallsson, sem á veg og vanda að uppsetningu og hýsingu síðunnar. Við vonum að heimasíðan reynist aðgengileg. Ef ábendingar eru og/eða athugasemdir varðandi efni síðunnar þá vinsamlegast hafið samband i gegnum netfangið …

Matseðill – Brákarhlíð

Matseðill – Brákarhlíð

Við í Brákarhlíð viljum vekja athygli á að nú er búið að bæta framsetningu matseðla sem birtast á heimasíðu okkar, www.brakarhlid.is – þ.e. nú kemur fram næringarinnhald hverrar máltíðar. Erum við þar með að feta veg sem nokkur öldrunarheimili hafa farið auk annarra stóreldhúsa. Hugbúnaðurinn sem um ræðir og okkar fólk hefur verið að vinna forsendur inn í heitir Timian. …

Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum - Skessuhorn

Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum – Skessuhorn

Deilum hér frétt af vef Skessuhornsins þar sem sagt er frá höfðinglegum gjöfum sem Oddfellowstúkur afhentu Brákarhlíð, Höfða og Heilbrigðisstofnun Vesturlands um síðustu helgi. Brákarhlíð fékk að gjöf tvö þrekhjól sem munu nýtast vel fyrir heimilisfólk. Kærar þakkir til Oddfellowsystra og bræðra sem að þessum góðu gjöfum stóðu 🙂 Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum – Skessuhorn Á þessu ári …

Það má með sanni segja að það hafi orðið tímamót í lok dags í Brákarhlíð. Ólöf o...

Það má með sanni segja að það hafi orðið tímamót í lok dags í Brákarhlíð. Ólöf o…

Það má með sanni segja að það hafi orðið tímamót í lok dags í Brákarhlíð. Ólöf okkar Soffía Gunnarsdóttir lauk þá sinni síðustu vakt eftir rúmlega 36 ára gifturíkan feril og störf. Ólöf hefur verið einn af þessum dýrmætu starfsmönnum okkar sem staðið hefur vaktina með miklum sóma og skapað það jákvæða viðhorf sem Brakarhlíð nýtur í samfélaginu 🙏🌹 Kærar …

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Ha...

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Ha…

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur, formanni byggðarráðs Borgarbyggðar, kíktu i heimsókn til okkar í Brákarhlíð í dag. Þau skoðuðu heimilið ásamt því að kynna sér þær hugmyndir sem uppi eru varðandi samsetningu rýma og fjölgun þeirra. Með gestunum á myndinni eru Jón G. Guðbjörnsson stjórnarformaður Brákarhlíðar og Bjarki Þorsteinsson framkvæmdastjóri. Kærar þakkir fyrir komuna …

Brákarhlíð – Forsíða

Sumarafleysing 🙂 Okkur í Brákarhlíð vantar enn nokkra lífsglaða starfsmenn í okkar öfluga hóp í sumar. Ef þú er sú eða sá eða þekkir til einhvers þá endilega verið í sambandi við okkur 🙂 Bendum á hlekk á heimasíðu okkar, www.brakarhlid.is > umsóknir ….. og svo er símanúmerið okkar 432-3180. Brákarhlíð – Forsíða Brákarhlíð hlítir lögum nr.90/2018 um persónuvernd og …