Matseðill – Brákarhlíð

Matseðill – Brákarhlíð

Við í Brákarhlíð viljum vekja athygli á að nú er búið að bæta framsetningu matseðla sem birtast á heimasíðu okkar, www.brakarhlid.is – þ.e. nú kemur fram næringarinnhald hverrar máltíðar. Erum við þar með að feta veg sem nokkur öldrunarheimili hafa farið auk annarra stóreldhúsa. Hugbúnaðurinn sem um ræðir og okkar fólk hefur verið að vinna forsendur inn í heitir Timian.
Auk þess að framreiða mat til heimilisfólks og starfsmanna Brákarhlíðar þá stendur eldri borgurum og öryrkjum í og við Borgarnes til boða að fá mat sendan frá okkur.

Matseðill – Brákarhlíð