Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefu...

Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefu…

Heimasíða okkar, www.brakarhlid.is, hefur nú fengið andlitslyftingu og bætt hefur við upplýsingaefni á síðuna fyrir notendur.
Það er fyrirtækið Netvöktun ehf hér í Borgarnesi og eigandi þess, Aron Hallsson, sem á veg og vanda að uppsetningu og hýsingu síðunnar.
Við vonum að heimasíðan reynist aðgengileg. Ef ábendingar eru og/eða athugasemdir varðandi efni síðunnar þá vinsamlegast hafið samband i gegnum netfangið brakarhlid@brakarhlid.is