Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Ha...

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Ha…

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur, formanni byggðarráðs Borgarbyggðar, kíktu i heimsókn til okkar í Brákarhlíð í dag. Þau skoðuðu heimilið ásamt því að kynna sér þær hugmyndir sem uppi eru varðandi samsetningu rýma og fjölgun þeirra. Með gestunum á myndinni eru Jón G. Guðbjörnsson stjórnarformaður Brákarhlíðar og Bjarki Þorsteinsson framkvæmdastjóri.
Kærar þakkir fyrir komuna !