Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum - Skessuhorn

Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum – Skessuhorn

Deilum hér frétt af vef Skessuhornsins þar sem sagt er frá höfðinglegum gjöfum sem Oddfellowstúkur afhentu Brákarhlíð, Höfða og Heilbrigðisstofnun Vesturlands um síðustu helgi. Brákarhlíð fékk að gjöf tvö þrekhjól sem munu nýtast vel fyrir heimilisfólk. Kærar þakkir til Oddfellowsystra og bræðra sem að þessum góðu gjöfum stóðu

Oddfellowstúkur gáfu til líknarmála í landshlutanum – Skessuhorn

Á þessu ári eru 200 ár frá því Oddfellowreglan á Íslandi var stofnun. Í tilefni afmælisins tóku Oddfellowstúkurnar á Akranesi; Egill og Ásgerður, höndum saman um gjöf til líknarmála á starfssvæði stúkanna, með stuðningi styrktar- og líknarsjóðs Oddfellow. Var það samei…