(notitle)

Watch video

Watch video

Mánudaginn 25.maí n.k. stefnum við að því að opna aftur hjá okkur iðju- og vinnustofuna okkar sem við köllum Hjarðarból, sama nafn og var á húsinu sem stóð á Borgarbraut 67. Okkur hlakkar mikið til þegar starfið verður komið sem mest í fastar skorður að nýju 🙏 Látum hér fylgja lítið myndskeið af fallegum munum sem okkar fólk hefur gert …

Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hj...

Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hj…

Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hjá okkur í Brákarhlíð í dag fyrir tilstilli KPMG og tók hraustlega til hendinni við hreinsun og snyrtingu garðsins okkar 🙂🙏🙂 Árangurinn varð umtalsverður af þessu flotta samfélagsverkefni þessara aðila sem er til fyrirmyndar, kærar þakkir allir sem hlut eiga að, bæði þeir sem mættu f.h. körfuknattleiksdeildarinnar sem og …

Kæru vinir, við í Brákarhlíð erum svo sannarlega komin í sumarskap og birtum hér...

Kæru vinir, við í Brákarhlíð erum svo sannarlega komin í sumarskap og birtum hér…

Kæru vinir, við í Brákarhlíð erum svo sannarlega komin í sumarskap og birtum hér nokkrar myndir frá okkur úr starfinu í dag um leið og við setjum smá fréttamola í loftið um næstu varfærnu skref hjá okkur varðandi fyrirkomulag heimsókna🌻🌞 Þann 18. maí verða rýmkaðar eilítið reglurnar varðandi heimsóknir til heimilismanna okkar í Brákarhlíð og mega þeir hver og einn …

Hún Þura okkar Bergsdóttir, starfsmaður Brákarhlíðar og meðlimur í Kvenfélagi Bo...

Hún Þura okkar Bergsdóttir, starfsmaður Brákarhlíðar og meðlimur í Kvenfélagi Bo…

Hún Þura okkar Bergsdóttir, starfsmaður Brákarhlíðar og meðlimur í Kvenfélagi Borgarness, kom færandi hendi í dag um leið og hún mætti á vaktina 🙂 Mætti með höfðinglegar gjafir, f.h. Kvenfélags Borgarness, til okkar, tvær spjaldtölvur, þannig að nú eru öll heimilin okkar komin með "sína" spjaldtölvu til afþreyingar fyrir heimilisfólkið okkar. Kærar þakkir Kvenfélagskonur, alveg hreint gríðarlega dýrmætt að eiga …