Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hj...

Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hj…

Það var vaskur hópur frá körfuknattleiksdeild Skallagríms sem mætti í garðinn hjá okkur í Brákarhlíð í dag fyrir tilstilli KPMG og tók hraustlega til hendinni við hreinsun og snyrtingu garðsins okkar 🙂🙏🙂
Árangurinn varð umtalsverður af þessu flotta samfélagsverkefni þessara aðila sem er til fyrirmyndar, kærar þakkir allir sem hlut eiga að, bæði þeir sem mættu f.h. körfuknattleiksdeildarinnar sem og KPMG fyrir að styðja við verkefnið 🙂🌻🌼🍀