Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að við mælumst til þess að heimsóknir fari fram inn á herbergjum heimilisfólks, gestir stoppi ekki á opnum rýmum og virði nálægðarmörk, bæði gagnvart heimilisfólki, öðrum en þeim sem verið er að heimsækja, sem og starfsmönnum. Þó að vel gangi almennt í baráttunni við Covid núna …
Til hamingju með daginn konur Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Ísland…
Til hamingju með daginn konur 🙏🌞 Í dag er hátíðs- og baráttudagur kvenna á Íslandi, þennan dag árið 1915 fengu konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis þegar danakonungur samþykkti nýja stjórnarskrá. Þar með var unninn mikilvægur áfangasigur í áratugalangri baráttu íslenskra… More
Tókum forskot á þjóðhátíðardaginn og skelltum í sparikaffi, lifandi tónlist og g…
Tókum forskot á þjóðhátíðardaginn og skelltum í sparikaffi, lifandi tónlist og góða stemningu 🇮🇸🇮🇸🇮🇸
Nú er á lokametrunum framkvæmdir við að útbúa tvö herbergi fyrir heimilismenn á …
Nú er á lokametrunum framkvæmdir við að útbúa tvö herbergi fyrir heimilismenn á jarðhæð Brákarhlíðar. Við lok þeirrar framkvæmdar verða herbergin orðin 54 hjá okkur, sem öll eru útbúin samkvæmt þeim kröfum sem nú eru gerðar til einkarýma heimilisfólks á hjúkrunarheimilum. Stjórn og stjórnendur… More
Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrst…
Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrstu síðan í febrúarlok. Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, sem er núna á næstunni að klára vorpróf sín í píanóleik við tónlistarháskólann í Maastricht í Hollandi, kom til okkar og renndi í gegnum prógramm sitt fyrir… More
Fórum í göngutúr í góða veðrinu.
Fórum í göngutúr í góða veðrinu.
Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brá…
Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brákarhlíð fimmtudaginn 18.júní n.k. á milli kl.10:00 og 12:00 í samkomusal heimilisins.
brakarhlid.is
Kæru vinir, til upplýsinga fyrir heimilisfólk sem er nýkomið til okkar og aðstandenda þeirra þá viljum við benda á eftirfarandi slóðir inn á heimasíðu okkar: https://brakarhlid.is/ymsar-upplysingar/ sem og: https://brakarhlid.is/wp-content/uploads/2019/05/Handbok_SFV_fyrir_nyja_ibua_hjukrunarheimila_2_utgafa_mai_2019.pdf brakarhlid.is
Hér er unnið bæði úti og inni, gaman að allt sé komið af stað, vinnustofan og ga…
Hér er unnið bæði úti og inni, gaman að allt sé komið af stað, vinnustofan og garðvinnan 🌞🍀🌞
Ágæta heimilisfólk og aðstandendur 2.júní opnar Brákarhlíð að nýju fyrir heimsó…
Ágæta heimilisfólk og aðstandendur 2.júní opnar Brákarhlíð að nýju fyrir heimsóknir og ýmsar aðrar tilslakanir verða frá og með þeim degi. Dagdvöl hefur einnig störf að nýju þann sama dag. Eftir sem áður viljum við hvetja til þess að ýtrasta hreinlætis sé gætt og biðjum við alla gesti sem í Brákarhlíð koma að þvo hendur og spritta bæði við komu …