Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að…

Kæru vinir, Okkur í Brákarhlíð langar til að árétta við alla okkur góðu vini að við mælumst til þess að heimsóknir fari fram inn á herbergjum heimilisfólks, gestir stoppi ekki á opnum rýmum og virði nálægðarmörk, bæði gagnvart heimilisfólki, öðrum en þeim sem verið er að heimsækja, sem og starfsmönnum. Þó að vel gangi almennt í baráttunni við Covid núna …

brakarhlid.is

Kæru vinir, til upplýsinga fyrir heimilisfólk sem er nýkomið til okkar og aðstandenda þeirra þá viljum við benda á eftirfarandi slóðir inn á heimasíðu okkar: https://brakarhlid.is/ymsar-upplysingar/ sem og: https://brakarhlid.is/wp-content/uploads/2019/05/Handbok_SFV_fyrir_nyja_ibua_hjukrunarheimila_2_utgafa_mai_2019.pdf brakarhlid.is