Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrst...

Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrst…

Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrstu síðan í febrúarlok.
Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, sem er núna á næstunni að klára vorpróf sín í píanóleik við tónlistarháskólann í Maastricht í Hollandi, kom til okkar og renndi í gegnum prógramm sitt fyrir…

More