Kæru vinir, í Skessuhorni vikunnar er starfsauglýsing frá okkur í Brákarhlíð sem hönnuður blaðsins setti upp 🙂 Okkur í Brákarhlíð vantar semsagt hjúkrunarfræðing í okkar öfluga og góða starfsmannnahóp, endilega látið berast 🙏
Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð við hugmynd okkar um að taka göngutúr frá…
Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð við hugmynd okkar um að taka göngutúr frá Brákarhlíð yfir í þjónustufyrirtæki og stofnanir í nágrenni heimilisins til að skoða aðgengismál. Helga okkar sýndi í raun hvar aðgerða er þörf. Sumstaðar eru aðgengismálin í fínu lagi en annarsstaðar þarf að bæta úr – eftir þennan labbitúr erum við sannfærð um að margt verður komið …
Alzheimerhverfi í Hollandi
Sjá hér stutta frásögn af Alzheimerhverfi sem heitir De Hogeweyk í Hollandi. Þetta er lokað hverfi, inni í öðru hverfi sem heitir Weesp, sem hluti starfsmanna Brákarhlíðar, ásamt Ingrid Kuhlman, heimsótti í vor. Afar áhugaverð heimsókn 🙂 Alzheimerhverfi í Hollandi Þar býr fólk á litlum heimilum og nýtur meira sjálfsræðis en við þekkjum hér
Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu…
Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu. Í tilefni afmælisins var samþykkt að færa íbúum Brákarhlíðar að gjöf kr. 90.000,- í söfnun sem fram fer til þess að byggja gróðurhús/garðskála. Fulltrúar félagsins komu í Brákarhlíð fyrir skömmu og afhentu gjöfina, það voru þær Herdís Þórðardóttir, Katharina Kotschote og Veronika Guðrún Sigurvinsdóttir sem komu til …
Þá er síðasti kaffihúsadagurinn fyrir sumarfrí liðinn, fjöldi fólks kom í heims…
Þá er síðasti kaffihúsadagurinn fyrir sumarfrí liðinn, fjöldi fólks kom í heimsókn í þessu yndislega veðri setið bæði inni og úti. Takk allir sem komu😊
Sól úti sól inni. Síðasta kaffihús fyrir sumarfrí. Verið velkomin !
Sól úti sól inni. Síðasta kaffihús fyrir sumarfrí. Verið velkomin !
Föstudags myndir. Notaleg stund þegar Þuríður les Skessuhornið. Við bökuðum vína…
Föstudags myndir. Notaleg stund þegar Þuríður les Skessuhornið. Við bökuðum vínarbrauð á fimmtudeginum og svo var settur glassúr í gær. Næsta þriðjudag verður síðasta kaffihús fyrir sumarfrí. Við þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að sjá ykkur.
Kærar þakkir fyrir komuna í dag. Siggi Þorateins færði okkur þessar dýrindis rjó…
Kærar þakkir fyrir komuna í dag. Siggi Þorateins færði okkur þessar dýrindis rjómatertur í tilefni af stórafmæli sínu og þökkum við hinum kærlega fyrir það um leið og við óskum honum til hamingju með afmælið 🙂🇮🇸🙏
Minnum á kaffihús milli kl. 2 og 4 í dag. Allir velkomnir.
Minnum á kaffihús milli kl. 2 og 4 í dag. Allir velkomnir.
Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, …
Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, eins og reyndar einnig í fyrrasumar, verið hér hjá okkur Brakarhlíð til aðstoðar í iðjustofunni. Susanne, sem er þýsk og býr þar og starfar, hefur kosið að verja sumarfríinu sínu undanfarin sumur á Íslandi og hluta af því sem sjálfboðaliði hjá okkur í Brákarhlíð, einstök kona sem …
Fín og notaleg stemning á 3.kaffihúsinu hjá okkur Fengum þessa líka fínu sending…
Fín og notaleg stemning á 3.kaffihúsinu hjá okkur🌞☕ Fengum þessa líka fínu sendingu af nýbökuðum ástarpungum frá vildarvini okkar🙏….góð viðbót við rabarbarköku og fleira sem okkar fólk hafði útbúið. Nú eru tvö skipti eftir, 25.júní og 2.júlí, sjáumst kannski þá 😉🇮🇸