Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni,  hefur nú undanfarnar þrjár vikur, ...

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, …

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, eins og reyndar einnig í fyrrasumar, verið hér hjá okkur Brakarhlíð til aðstoðar í iðjustofunni.
Susanne, sem er þýsk og býr þar og starfar, hefur kosið að verja sumarfríinu sínu undanfarin sumur á Íslandi og hluta af því sem sjálfboðaliði hjá okkur í Brákarhlíð, einstök kona sem hefur gefið mikið af sér til heimilsfólks í Brakarhlíð samhliða þvi sem hún hefur eflt íslenskukunnáttu sína og þekkingu á landinu okkar
Kærar þakkir Susanne 🙏🌞