Alzheimerhverfi í Hollandi

Alzheimerhverfi í Hollandi

Sjá hér stutta frásögn af Alzheimerhverfi sem heitir De Hogeweyk í Hollandi. Þetta er lokað hverfi, inni í öðru hverfi sem heitir Weesp, sem hluti starfsmanna Brákarhlíðar, ásamt Ingrid Kuhlman, heimsótti í vor.
Afar áhugaverð heimsókn

Alzheimerhverfi í Hollandi

Þar býr fólk á litlum heimilum og nýtur meira sjálfsræðis en við þekkjum hér