Það voru flottir tónleikar hjá okkur í samkomusal Brákarhlíðar í dag, þeir fyrstu síðan í febrúarlok. Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, sem er núna á næstunni að klára vorpróf sín í píanóleik við tónlistarháskólann í Maastricht í Hollandi, kom til okkar og renndi í gegnum prógramm sitt fyrir… More
Fórum í göngutúr í góða veðrinu.
Fórum í göngutúr í góða veðrinu.
Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brá…
Til upplýsinga: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs fer fram í Brákarhlíð fimmtudaginn 18.júní n.k. á milli kl.10:00 og 12:00 í samkomusal heimilisins.
brakarhlid.is
Kæru vinir, til upplýsinga fyrir heimilisfólk sem er nýkomið til okkar og aðstandenda þeirra þá viljum við benda á eftirfarandi slóðir inn á heimasíðu okkar: https://brakarhlid.is/ymsar-upplysingar/ sem og: https://brakarhlid.is/wp-content/uploads/2019/05/Handbok_SFV_fyrir_nyja_ibua_hjukrunarheimila_2_utgafa_mai_2019.pdf brakarhlid.is
Hér er unnið bæði úti og inni, gaman að allt sé komið af stað, vinnustofan og ga…
Hér er unnið bæði úti og inni, gaman að allt sé komið af stað, vinnustofan og garðvinnan 🌞🍀🌞
Ágæta heimilisfólk og aðstandendur 2.júní opnar Brákarhlíð að nýju fyrir heimsó…
Ágæta heimilisfólk og aðstandendur 2.júní opnar Brákarhlíð að nýju fyrir heimsóknir og ýmsar aðrar tilslakanir verða frá og með þeim degi. Dagdvöl hefur einnig störf að nýju þann sama dag. Eftir sem áður viljum við hvetja til þess að ýtrasta hreinlætis sé gætt og biðjum við alla gesti sem í Brákarhlíð koma að þvo hendur og spritta bæði við komu …
Ársfundur Brákarhlíðar n.k. fimmtudag kl.16:00. Allir velkomnir ! Gengið inn u…
Ársfundur Brákarhlíðar n.k. fimmtudag kl.16:00. Allir velkomnir ! Gengið inn um dyr við samkomusal.
Og hér eru verk eftir fleiri hönnuði.
Og hér eru verk eftir fleiri hönnuði.
Hér eru tveir hönnuðir. Ragnar með einn af flottu bæjunum sínum sem hann gerir m…
Hér eru tveir hönnuðir. Ragnar með einn af flottu bæjunum sínum sem hann gerir með mósaikflísum á borðplötur og svo hún Dísa sem er búin að hanna og prjóna liðsfélaga í karladeildum Skallagrímis. Þeir eru af ýmsum stærðum og gerðum en kvennaliðin koma seinna. Svo er hún líka að prjóna… More
2. júní Kæru vinir, til 2. júní n.k. gilda áfram sömu reglur varðandi heimsókn…
2. júní 🌞 Kæru vinir, til 2. júní n.k. gilda áfram sömu reglur varðandi heimsóknir og verið hafa síðan 18.maí. Hver heimilismaður má fá 2 heimsóknir á viku og ekki bundið við sama heimsóknargest í bæði skiptin. Tímapantanir sem fyrr í síma 692-1876 á dagvinnutíma. Ekki er gert ráð fyrir að heimilismenn fari í bíltúra eða heimsóknir fyrr en 2. …
Watch video
Mánudaginn 25.maí n.k. stefnum við að því að opna aftur hjá okkur iðju- og vinnustofuna okkar sem við köllum Hjarðarból, sama nafn og var á húsinu sem stóð á Borgarbraut 67. Okkur hlakkar mikið til þegar starfið verður komið sem mest í fastar skorður að nýju 🙏 Látum hér fylgja lítið myndskeið af fallegum munum sem okkar fólk hefur gert …