brakarhlid.is

Kæru vinir, til upplýsinga fyrir heimilisfólk sem er nýkomið til okkar og aðstandenda þeirra þá viljum við benda á eftirfarandi slóðir inn á heimasíðu okkar: https://brakarhlid.is/ymsar-upplysingar/ sem og: https://brakarhlid.is/wp-content/uploads/2019/05/Handbok_SFV_fyrir_nyja_ibua_hjukrunarheimila_2_utgafa_mai_2019.pdf brakarhlid.is

(notitle)

Watch video

Watch video

Mánudaginn 25.maí n.k. stefnum við að því að opna aftur hjá okkur iðju- og vinnustofuna okkar sem við köllum Hjarðarból, sama nafn og var á húsinu sem stóð á Borgarbraut 67. Okkur hlakkar mikið til þegar starfið verður komið sem mest í fastar skorður að nýju 🙏 Látum hér fylgja lítið myndskeið af fallegum munum sem okkar fólk hefur gert …