Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar...

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar…

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálparkokkum sínum, þeim Hreggviði og Sesselju, og sungu jólalög og lásu jólasögu fyrir heimilisfólk. Einnig færðu þau heimilinu gjafir, jólaóróa og annað jólaskraut. Það er áratuga hefð fyrir því að Kenfélagið komi í upphafi aðventu til okkar í Brákarhlíð með jólaglaðning og skemmtidagskrá og vonandi verður svo áfram …

Watch video

Watch video

Aldeilis gaman hér á mánudagskvöldi 🙏😊 [fb_vid id=“photo_id“:“573352789794152″“][fb_vid id=“573352789794152″]

Við fengum góða heimsókn í dag þegar starfsmenn Öldunnar í Borgarnesi komu í hei...

Við fengum góða heimsókn í dag þegar starfsmenn Öldunnar í Borgarnesi komu í hei…

Við fengum góða heimsókn í dag þegar starfsmenn Öldunnar í Borgarnesi komu í heimsókn og skoðuðu heimilið. Starfsmaður Brákarhlíðar, Helga Björg Hannesdóttir, sem einnig er starfsmaður í Öldunni, tók á móti hópnum ásamt framkvæmdastjóra og leiddi þau um heimilið. Farið var víða og heilsað upp a heimilis- og starfsfólk og endað á því að fá sér hressingu 😊 Takk fyrir …