Fulltrúar Rauðakrossdeildarinnar í Borgarfirði komu til okkar í gær og tóku á mó...

Fulltrúar Rauðakrossdeildarinnar í Borgarfirði komu til okkar í gær og tóku á mó…

Fulltrúar Rauðakrossdeildarinnar í Borgarfirði komu til okkar í gær og tóku á móti teppum sem unnin hafa verið af heimilisfólki að undanförnu. Næsti viðkomustaður teppanna er Hvíta Rússland 😊 gaman að svona samstarfi 👍