Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi - Skessuhorn

Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi – Skessuhorn

Þær eru magnaðar kvenfélagskonurnar allt í kringum okkur 🙂 Kvenfélag Hvítársíðu kom færandi hendi fyrir stuttu með myndarlega gjöf, kærar þakkir ! Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi – Skessuhorn Kvenfélög í Borgarbyggð eru dyggir styrktaraðilar Brákarhlíðar í Borgarnesi. Í síðustu viku komu félagskonur í Kvenfélagi Hvítársíðu færandi hendi í Brákarhlíð og afhentu heimilinu ríflega þrjú hundruð þúsund krónur að …

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Sér...

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Sér…

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Séra Jón Ásgeir Sigurvinsson og Kirkjukór Borgarneskirkju, undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, héldu utan um góða dagskrá og fengu Eirík Jónsson með sér i lið en hann leiklas jólasögu. Á eftir fékk heimilisfólk ásamt gestum sér kaffi og með því 🌲 Kærar þakkir fyrir notalega stund kæru vinir 🙂

Fyrsta gjöfin í sjóð til byggingar gróðurhúss í Brákarhlíð - Skessuhorn

Fyrsta gjöfin í sjóð til byggingar gróðurhúss í Brákarhlíð – Skessuhorn

Höfðingsskapur kvenfélaga og vinsemd er ómetanleg. Í gær komu þær Svanhildur Björk Svansdóttir og Svandís Bára Steingrímsdóttir, formaður og gjaldkeri Kvenfélags Álftaneshrepps, til okkar í Brákarhlíð, sjá nánar í frétt hér með sem Skessuhornið birti rétt í þessu á vef sínum 🙂 Við í Brákarhlíð viljum grípa hugmynd sem kom frá Vigdísi Pálsdóttur í kjölfar fréttarinnar á www.skessuhorn.is um að …