Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar...

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar…

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálparkokkum sínum, þeim Hreggviði og Sesselju, og sungu jólalög og lásu jólasögu fyrir heimilisfólk. Einnig færðu þau heimilinu gjafir, jólaóróa og annað jólaskraut.
Það er áratuga hefð fyrir því að Kenfélagið komi í upphafi aðventu til okkar í Brákarhlíð með jólaglaðning og skemmtidagskrá og vonandi verður svo áfram 🙏🌲 kærar þakkir kvenfélagskonur !