Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag.  Félagskonu...

Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag. Félagskonu…

Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag. Félagskonur héldu bingó í vetur og afrakstur þess, hvorki meira né minna en 200.000,- kr., lögðu þær inn til styrktar byggingar á gróðurhúsi/gróðurskála við Brákarhlíð. Kærar þakkir sendum við til félagskvenna í Kvenfélagi Reykdæla fyrir þennan höfðinglega stuðning 🙏😃 Setjum hér með myndir úr garðinum okkar sem teknar voru í …

Gleðilegt sumar kæru vinir  
 Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á ...

Gleðilegt sumar kæru vinir Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á …

Gleðilegt sumar kæru vinir 🌻🌷 Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á "kaffihúsastemningu" hér í Brákarhlíð á milli kl.14 og 16 fyrir framan Tjörn. Kaffi og með því frítt á opnunardeginum 😉 Þetta er tilraun sem við ætlum að prófa á þessum tíma vikulega, á þriðjudögum á milli kl.14 og 16 fram til 2.júlí 🙂🍰☕ Allir velkomnir !

Kom til okkar í Brákarhlíð flottur hópur úr 1. til 3.bekk frá Grunnskóla Borgarf...

Kom til okkar í Brákarhlíð flottur hópur úr 1. til 3.bekk frá Grunnskóla Borgarf…

Kom til okkar í Brákarhlíð flottur hópur úr 1. til 3.bekk frá Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum. Krakkarnir sýndu heimilisfólki og starfsmönnum afurð vinnu sinnar úr Átthagaverkefni sem þau hafa unnið að, t.d. með gerð ættartrjáa. Það var mikið spjallað, spáð og spekúlerað 🙂 ….og krakkarnir kunna svo sannarlega góðar umgengnisvenjur, sjá mynd af snyrtilega röðuðum skóm í forstofunni, stórt "læk" …

Opinn ársfundur Brákarhlíðar var haldinn 30.apríl s.l. Á fundinn mættu fulltrúar...

Opinn ársfundur Brákarhlíðar var haldinn 30.apríl s.l. Á fundinn mættu fulltrúar…

Opinn ársfundur Brákarhlíðar var haldinn 30.apríl s.l. Á fundinn mættu fulltrúar frá Lionsklúbbi Borgarness færandi hendi. Þeir Ari Björnsson, formaður klúbbsins, ásamt Páli S. Brynjarssyni og Inga Tryggvasyni mættu og afhentu Hollvinasamtökum heimilisins 500.000,- kr.styrk til byggingar groðurhúss. Það eru þau Jón G. Guðbjörnsson, formaður stjórnar Brákarhlíðar, og Halla Magnusdóttir, forstöðumaður þjonustusviðs, sem eru með þeim á myndinni og veittu …

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso...

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso…

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarson kom til okkar og bauð heimikisfólki og fleirum upp á sýningu á verki sínu "Farðu á þinn stað". Gestir skemmtu sér vel yfir gömlum endurminningum sem Teddi kemur svo skemmtilega frá sér 😊 Kærar þakkir Teddi og þitt fólk fyrir þessa góðu stund og punktinn yfir i-ið setti María Erla, …