Gleðilegt sumar kæru vinir  
 Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á ...

Gleðilegt sumar kæru vinir Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á …

Gleðilegt sumar kæru vinir 🌻🌷
Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á "kaffihúsastemningu" hér í Brákarhlíð á milli kl.14 og 16 fyrir framan Tjörn. Kaffi og með því frítt á opnunardeginum 😉
Þetta er tilraun sem við ætlum að prófa á þessum tíma vikulega, á þriðjudögum á milli kl.14 og 16 fram til 2.júlí 🙂🍰
Allir velkomnir !