Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso...

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso…

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarson kom til okkar og bauð heimikisfólki og fleirum upp á sýningu á verki sínu "Farðu á þinn stað". Gestir skemmtu sér vel yfir gömlum endurminningum sem Teddi kemur svo skemmtilega frá sér 😊
Kærar þakkir Teddi og þitt fólk fyrir þessa góðu stund og punktinn yfir i-ið setti María Erla, kona Tedda, með pönnukökunum sem boðið var upp á í hléi 👏👏👏