Hér í Brákarhlíð erum við með búnað fyrir bókband, ef einhver vinur okkar vill f...

Hér í Brákarhlíð erum við með búnað fyrir bókband, ef einhver vinur okkar vill f…

Hér í Brákarhlíð erum við með búnað fyrir bókband, ef einhver vinur okkar vill fá til afnota eða þekkir einhvern sem gæti notað og nýtt þá stenda þessar græjur til boða endurgjaldslaust.

Upplýsingar í síma 6608245 – endilega látið berast svo annars sjáum við ekki annað en að láta þetta frá okkur og á haugana eins og sagt er….