Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Sér...

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Sér…

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 11.desember, fór fram aðventusamkoma í Brákarhlíð. Séra Jón Ásgeir Sigurvinsson og Kirkjukór Borgarneskirkju, undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, héldu utan um góða dagskrá og fengu Eirík Jónsson með sér i lið en hann leiklas jólasögu. Á eftir fékk heimilisfólk ásamt gestum sér kaffi og með því 🌲 Kærar þakkir fyrir notalega stund kæru vinir 🙂

Fyrsta gjöfin í sjóð til byggingar gróðurhúss í Brákarhlíð - Skessuhorn

Fyrsta gjöfin í sjóð til byggingar gróðurhúss í Brákarhlíð – Skessuhorn

Höfðingsskapur kvenfélaga og vinsemd er ómetanleg. Í gær komu þær Svanhildur Björk Svansdóttir og Svandís Bára Steingrímsdóttir, formaður og gjaldkeri Kvenfélags Álftaneshrepps, til okkar í Brákarhlíð, sjá nánar í frétt hér með sem Skessuhornið birti rétt í þessu á vef sínum 🙂 Við í Brákarhlíð viljum grípa hugmynd sem kom frá Vigdísi Pálsdóttur í kjölfar fréttarinnar á www.skessuhorn.is um að …

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar...

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálpar…

Félagar úr Kvenfélagi Borgarness komu til okkar í Brákarhlíð í dag ásamt hjálparkokkum sínum, þeim Hreggviði og Sesselju, og sungu jólalög og lásu jólasögu fyrir heimilisfólk. Einnig færðu þau heimilinu gjafir, jólaóróa og annað jólaskraut. Það er áratuga hefð fyrir því að Kenfélagið komi í upphafi aðventu til okkar í Brákarhlíð með jólaglaðning og skemmtidagskrá og vonandi verður svo áfram …

Watch video

Watch video

Aldeilis gaman hér á mánudagskvöldi 🙏😊 [fb_vid id=“photo_id“:“573352789794152″“][fb_vid id=“573352789794152″]