Góður sunnudagur í Brákarhlíð 🙏😊 Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og afhenti heimilinu fjölþjálfa, glæsilegt æfingatæki. Við sama tækifæri buðu þær kvenfélagskonur upp á glæslegt kökuhlaðborð og flott söngatriði sem þeir Kristján Karl Hallgrímsson og Snorri Hjálmarsson sáu um með glæsibrag, kærar þakkir !!
Aldeilis líf og fjör á þorrablóti Brákarhlíðar, látum myndirnar tala sínu máli
Aldeilis líf og fjör á þorrablóti Brákarhlíðar, látum myndirnar tala sínu máli 😊🙏😊
Danssnillingurinn Daði Freyr Guðjónsson hefur nú í nokkur skipti komið til okkar…
Danssnillingurinn Daði Freyr Guðjónsson hefur nú í nokkur skipti komið til okkar í Brákarhlíð og stjórnað dansstímum með heimilisfólk 🎶 Alger snillingur hann Daði og nú er okkar fólki ekkert að vanbúnaði fyrir dansinn á þorrablóti seinna í vikunni 👏👏👏
Bóndadagskaffi í Brákarhlíð …..og í næstu viku verður þorrablótið okkar, það …
Bóndadagskaffi í Brákarhlíð ☕🌷 …..og í næstu viku verður þorrablótið okkar, það verður eitthvað 😉🙏
Í dag komu þær Sjöfn og Ásta leikskólastjórar á Hnoðrabóli og í Andabæ til okkar…
Í dag komu þær Sjöfn og Ásta leikskólastjórar á Hnoðrabóli og í Andabæ til okkar á vinnustofuna og tóku við gjöf til barnanna. Það eru þvottastykki sem íbúar hér hafa prjónað af sinni alkunnu snilld og nýtast örugglega vel.
Áfram Ísland
Áfram Ísland 🇮🇸
Kærar þakkir Lionsmenn fyrir komuna og glaðninginn nu koma jólin
Kærar þakkir Lionsmenn fyrir komuna og glaðninginn 🌲🙏🌲 nu koma jólin 😊🌲😊
Heimilisfólk og starfsmenn Brákarhlíðar senda ykkur öllum, kæru vinir, ættingjar…
Heimilisfólk og starfsmenn Brákarhlíðar senda ykkur öllum, kæru vinir, ættingjar og velunnarar, bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með kærri þökk fyrir hlýhug til heimilisins á allan hátt 🌲🙏🌲 Gleðileg jól 😊
Það var aldeilis indæll ilmurinn sem flæddi um gangana okkar í Brákarhlíð í háde…
Það var aldeilis indæll ilmurinn sem flæddi um gangana okkar í Brákarhlíð í hádeginu í dag 😊 Heimilisfólk, ásamt starfsfólki og góðum gestum, gæddi sér á skötu og saltfisk og átti góða stund í samkomusalnum við ljúfa tóna og söng Vignis sem lék undir borðum 😉…. ekki i orðsins fyllstu merkingu samt ☺🙏
Vorum svo heppin í Brákarhlíð að fulltrúar frá Hljómlistafélagi Borgafjarðar kom…
Vorum svo heppin í Brákarhlíð að fulltrúar frá Hljómlistafélagi Borgafjarðar komu til okkar fyrir stuttu og færðu okkur flotta dagskrá frá jólatónleikunum sínum sem fram fóru í Hjálmakletti 😊👏👏🌲 Kærar þakkir !
Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi – Skessuhorn
Þær eru magnaðar kvenfélagskonurnar allt í kringum okkur 🙂 Kvenfélag Hvítársíðu kom færandi hendi fyrir stuttu með myndarlega gjöf, kærar þakkir ! Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi – Skessuhorn Kvenfélög í Borgarbyggð eru dyggir styrktaraðilar Brákarhlíðar í Borgarnesi. Í síðustu viku komu félagskonur í Kvenfélagi Hvítársíðu færandi hendi í Brákarhlíð og afhentu heimilinu ríflega þrjú hundruð þúsund krónur að …
Jólaspilabingó …..og fullt af flottum vinningum, takk allir sem hjálpuðu við …
Jólaspilabingó 🌲🌲🌲 …..og fullt af flottum vinningum, takk allir sem hjálpuðu við að útvega vinninga og auðvitað framkvæmdina 🙂 🙏👏👏👏