Vorum svo heppin í Brákarhlíð að fulltrúar frá Hljómlistafélagi Borgafjarðar kom…
Vorum svo heppin í Brákarhlíð að fulltrúar frá Hljómlistafélagi Borgafjarðar komu til okkar fyrir stuttu og færðu okkur flotta dagskrá frá jólatónleikunum sínum sem fram fóru í Hjálmakletti 😊👏👏🌲 Kærar þakkir !