Góður sunnudagur í Brákarhlíð  Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og afhenti ...

Góður sunnudagur í Brákarhlíð Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og afhenti …

Góður sunnudagur í Brákarhlíð 🙏😊 Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og afhenti heimilinu fjölþjálfa, glæsilegt æfingatæki. Við sama tækifæri buðu þær kvenfélagskonur upp á glæslegt kökuhlaðborð og flott söngatriði sem þeir Kristján Karl Hallgrímsson og Snorri Hjálmarsson sáu um með glæsibrag, kærar þakkir !!