Biskup Íslands, Frú Agnes Sigurðardóttir, kemur til okkar í Brákarhlíð á fimmtudaginn kemur, þann 30. janúar, og messar kl. 14:00.
Hér eru fleiri myndir frá heimsókn 2. bekkjar Grunnskóla Borgarfjarðar í dag o…
Hér eru fleiri myndir frá heimsókn 2. bekkjar Grunnskóla Borgarfjarðar í dag og sýnishorn af lista- verkunum sem þau gerðu.
Aldeilis fínir gestir sem komu til okkar í Brákarhlíð í dag. Nemendur úr 2.bekk …
Aldeilis fínir gestir sem komu til okkar í Brákarhlíð í dag. Nemendur úr 2.bekk Grunnskóla Borgarfjarðar ásamt kennurum sínum, þeim Björk Jóhannsdóttur og Unni Jónsdóttur, komu og tóku þátt í starfinu okkar í iðjunni, tóku í spil og spjolluðu við heimilisfólk og starfsmenn okkar. Takk fyrir komuna🙏
Þessir fínu hanskar fundust fyrir utan Brákarhlíð að neðanverðu. Eru hjá Höllu.
Þessir fínu hanskar fundust fyrir utan Brákarhlíð að neðanverðu. Eru hjá Höllu.
Góðan daginn kæru vinir okkar í Brákarhlíð og gleðilegt nýtt ár :) Um leið og…
Góðan daginn kæru vinir okkar í Brákarhlíð og gleðilegt nýtt ár 🙂 Um leið og við þökkum fyrir einstakar viðtökur við kaffihúsinu okkar, sem við byrjuðum með síðasta sumar, þá tilkynnum við hér með að við byrjum aftur í febrúar, nánari dagsetning verður sett inn þegar nær dregur. Við höfðum áformað að byrja núna í janúar en rysjótt tíð og …
Við í Brákarhlíð, heimilisfólk og starfsmenn, sendum okkar bestu jóla og nýarsk…
Við í Brákarhlíð, heimilisfólk og starfsmenn, sendum okkar bestu jóla og nýarskveðjur til aðstandenda og allra annarra velunnarra heimilisins 🎄 Kærar þakkir fyrir velvild og hlýhug til heimilisins á árinu 2019 og megi árið 2020 verða okkur öllum gæfuríkt 🙏
Við í Brákarhlíð vorum svo heppin í dag að til okkar komu flottir fulltrúar frá …
Við í Brákarhlíð vorum svo heppin í dag að til okkar komu flottir fulltrúar frá Hljómlistarfélagi Borgarfjarðar sem sungu og léku jólalög fyrir heimilisfólkið😊🙏Þessi sami hópur stóð fyrir tvennum stórglæsilegum tónleikum i Hjálmakletti fyrr í vikunni🎄 Kærar þakkir fyrir komuna og framtakið👏👏👏
Skessuhorn með puttann á púlsinum í dægurlífinu í samfélaginu….sannkallað héra…
Skessuhorn með puttann á púlsinum í dægurlífinu í samfélaginu👌….sannkallað héraðsfréttablað ! Við erum heppin Vestlendingar að hafa þennan miðil sem birtir allskonar fréttaefni úr landshlutanum⌛🎄 Takk fyrir komuna til okkar í Brákarhlíð🙏
Kórinn Gleðigjafar, ásamt stjórnanda sínum, Zsuanne Budai, og Branddísi Hauksdót…
Kórinn Gleðigjafar, ásamt stjórnanda sínum, Zsuanne Budai, og Branddísi Hauksdóttur, sem söng 2 lög með kórnum, kom til okkar í Brákarhlíð í dag með þessa fínu fínu jólatónleika🎄🙏 Kærar þakkir Gleðigjafar, þetta var skemmtileg stund eins og ávallt þegar þið komið til okkar í aðdraganda jóla 😊
Kórinn Gleðigjafar, ásamt stjórnanda sínum, Zuzanne Bundai, og Branddísi Hauksdó…
Kórinn Gleðigjafar, ásamt stjórnanda sínum, Zuzanne Bundai, og Branddísi Hauksdóttur, sem söng 2 lög með kórnum, kom til okkar í Brákarhlíð í dag með þessa fínu fínu jólatónleika🎄🙏 Kærar þakkir Gleðigjafar, þetta var skemmtileg stund eins og ávallt þegar þið komið til okkar í aðdraganda jóla 😊
Kæru vinir, til upplýsinga þá hefur verið tekin ákvörðun um að aðventukvöld, sem…
Kæru vinir, til upplýsinga þá hefur verið tekin ákvörðun um að aðventukvöld, sem vera átti 10.desember, verði haldið þriðjudaginn 17.desember kl.20 í samkomusalnum okkar. 🎄 Er þessi ákvörðun tekinn vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu daga. Minnum á að aðstandendur heimilisfólks eru hjartanlega velkomnir á aðventukvöldið þar sem séra Þorbjörn Hlynur predikar og Kirkjukór Borgarness ásamt stjórnanda sínum leikur og syngur …
Okkur í Brákarhlíð vantar liðsauka í okkar dýrmæta starfsmannahóp, um er að ræða…
Okkur í Brákarhlíð vantar liðsauka í okkar dýrmæta starfsmannahóp, um er að ræða störf í aðhlynningu heimilismanna. Frekari upplýsingar veitir Jórunn í síma 432-3191 eða jorunn@brakarhlid.is