Við í Brákarhlíð vorum svo heppin í dag að til okkar komu flottir fulltrúar frá ...

Við í Brákarhlíð vorum svo heppin í dag að til okkar komu flottir fulltrúar frá …

Við í Brákarhlíð vorum svo heppin í dag að til okkar komu flottir fulltrúar frá Hljómlistarfélagi Borgarfjarðar sem sungu og léku jólalög fyrir heimilisfólkið😊🙏Þessi sami hópur stóð fyrir tvennum stórglæsilegum tónleikum i Hjálmakletti fyrr í vikunni🎄 Kærar þakkir fyrir komuna og framtakið👏👏👏